top of page
Search


Opið hús hjá RSL á sunnudaginn
Sunnudaginn 21. september kl.16-19 verður BH dagur hjá RSL í Akralind 7 í Kópavogi . Þennan dag verður opið hús fyrir BH-inga, hægt að...
Sep 191 min read


Dagskráin um helgina
Um helgina eru tvö badmintonmót á dagskrá hjá okkar fólki. Reykjavíkurmót barna og unglinga í TBR og Meistaramót UMFA í Mosfellsbænum....
Sep 182 min read


Næstu mót
Þrjú mót eru framundan á mótaskrá Badmintonsambandins. Hvetjum keppnisglaða BH-inga til að kynna sér mótin og skrá sig innan...
Sep 83 min read


Róbert með silfur á fyrsta móti vetrarins
Keppnistímabilið í badminton fór af stað föstudagskvöldið 5.september þegar Einliðaleiksmót TBR fór fram. Keppt var í einliðaleik í...
Sep 81 min read


Allir með í badminton verkefnið heldur áfram
Í byrjun árs fórum við hjá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar af stað með nýjan æfingahóp sem kallast Allir með í badminton. Hópurinn er fyrir...
Aug 251 min read


Vetrarstarfið hefst 1.september
Vetrarstarfið hjá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar hefst mánudaginn 1. september. Þessa dagana eru iðkendur sem voru skráðir í fyrra að fá...
Aug 121 min read


Spaðafjör hefst 16.júní - Skráning í fullum gangi
Badmintonfélag Hafnarfjarðar býður upp á sumarnámskeið fyrir krakka á aldrinum 6-16 ára. Hentar fyrir allt frá byrjendum til...
Jun 103 min read


Opið hús í Strandgötu á 17.júní
Á 17.júní 2025 verður líkt og undanfarin ár opið hús í Íþróttahúsinu við Strandgötu og hægt að prófa bæði borðtennis og badminton. Einnig...
Jun 91 min read


Lausir vellir í sumar
Í sumar verður hægt að leigja badmintonvelli á þriðjudagseftirmiðdögum hjá okkur í Strandgötunni. Tilvalið fyrir vinahópa eða fjölskyldur...
May 281 min read


Frábær ferð til Sandefjord
Dagana 22.-26.maí fór stór og glæsilegur hópur BH-inga í frábæra keppnisferð til Sandefjord í Noregi. Í heild ferðuðust 45 frá Íslandi á...
May 273 min read


Fjölmennara en nokkru sinni á barna og unglingamótum BH
Um helgina, 9.-11.maí, fóru barna- og unglingamót Badmintonfélags Hafnarfjarðar fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Annarsvegar var það...
May 132 min read


Spaðafjör - Sumarnámskeið 2025
Badmintonfélag Hafnarfjarðar býður upp á sumarnámskeið fyrir krakka á aldrinum 6-16 ára. Hentar fyrir allt frá byrjendum til...
May 83 min read


Dagskráin um helgina
Helgina 9.-11.maí keppa 238 börn og ungmenni í badminton í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Leikmenn í U9 og U11 flokkunum spila í...
May 62 min read


BH-ingar sigursælir á Meistaramóti Íslands
Meistaramót Íslands í badminton fór fram í TBR húsunum 24.-26.apríl. Stór og glæsilegur hópur BH-inga tók þátt í mótinu, 43 leikmenn....
Apr 282 min read


Páskafrí
Dagana 17.-21.apríl verður páskafrí hjá okkur í Badmintonfélagi Hafnarfjarðar. Íþróttahúsið verður lokað og engar æfingar þessa daga nema...
Apr 131 min read


Síðustu mót vetrarins
Fjögur síðustu mót vetrarins eru á dagskrá eftir páska, tvö fyrir börn og unglinga og tvö fyrir fullorðna. Hvetjum keppnisglöð til að...
Apr 133 min read


Katla Sól og Hrafnhildur Edda Íslandsmeistarar
Íslandsmót unglinga í badminton fór fram í TBR húsunum um helgina. Stór og glæsilegur hópur frá BH tók þátt í mótinu, als 48 leikmenn....
Apr 82 min read


Borðtennisfólk heiðrað
Fjórir leikmenn og einn þjálfari Borðtennisdeildar BH fengu gullmerki BH á föstudaginn. Það voru þau Erla Björg Hafsteinsdóttir, formaður...
Apr 52 min read


Tónleikar um helgina og engar æfingar
Dagana 4.-6.apríl verða engar æfingar í Íþróttahúsinu við Strandgötu vegna tónleika á vegum Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og Kammerkórs...
Apr 21 min read


BH Skonsur Íslandsmeistarar í 2.deild
Deildakeppni BSÍ 2024-2025 lauk á laugardaginn. BH var með 6 lið í keppninni og átti auk þess leikmann í einu sameiginlegu liði nokkurra...
Apr 12 min read
bottom of page
