Sunnudagsæfingar færast yfir á laugardag
- annaliljasig
- 6 days ago
- 1 min read
Updated: 5 days ago
Helgina 1.-2.nóvember fer Lottó dansmótið fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Vegna þess færast sunnudagsæfingar yfir á laugardag og opinn tími fellur niður. Þá færist æfing Allir með hópsins yfir á mánudag kl.17:00-18:00.
Dagskráin laugardaginn 1.nóvember
kl.10:00-11:00 - U9 æfing - Eitt foreldri eða forráðamaður mætir með hverju barni
kl.11:00-12:00 - U13-U15 æfing
kl.12:00-13:30 - Tvíliðaleiksspil ungmenna
kl.13:30 - Undirbúningur fyrir dansmót hefst - enginn opinn tími þessa helgi
Hefðbundin æfingadagskrá verður á föstudag og hvetjum við öll til að mæta í búningum bæði föstudag og laugardag. Hrekkjavökunammi í boði :)
Sjáumst hress í Strandgötu.





Comments