top of page

team-bh


team-bh
1/2


Þrjú mót í desember
Þrjú badmintonmót eru á mótaskrá BSÍ í desember sem við hvetjum keppnisglaða BH-inga til að kynna sér. Upplýsingar um mótin má finna hér fyrir neðan en neðst í fréttinni eru almennar upplýsingar um badmintonmót. Jólamót unglinga - 13. desember 2025 Staðsetning: Í húsum Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur, Gnoðarvogi 1 , Reykjavík Dagsetning : 13. desember Flokkar og keppnisfyrirkomulag: Keppt í einliðaleik í U13-U19 flokkunum í geturöðuðum riðlum. Hentar fyrir öll sem
1 day ago3 min read


BH-ingar sigursælir um helgina
Meistaramót BH og RSL fór fram í glæsilegri umgjörð í Íþróttahúsinu við Strandgötu helgina 21.-23.nóvember. Mótið er hluti af mótaröð Badmintonsambands Íslands og tók margt af besta badmintonfólki landsins þátt. BH-ingar voru sigursælir á mótinu og voru í 1. sæti í 11 af 14 keppnisgreinum. Keppt var í þremur deildum á mótinu, Úrvals, 1. og 2.deild fullorðinna, og voru skráðir keppendur 99 talsins frá 6 félögum. Flestir þátttakendur komu frá TBR en þeir voru 38. Frá BH voru 36
5 days ago2 min read


Meistaramót BH og RSL í Strandgötu um helgina
Helgina 21.-.23.nóvember fer Meistaramót BH og RSL 2025 fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Mótið er hluti af mótaröð Badmintonsambands Íslands og mun flest af besta badmintonfólki landsins taka þátt, samtals 98 keppendur frá 6 félögum, BH, Hamar, TBR, TBS, Tindastól og UMFA. Keppt verður í einliða, tvíliða og tvenndarleik í úrvals, 1. og 2. deild fullorðinna. Vegna mótsins falla æfingar niður á föstudag frá kl.16 og sunnudag frá kl.10-15. Æfing Allir með hópsins verður sein
Nov 172 min read


Æfingar á sparigólfinu
Næstu daga verða æfingar hjá öllum iðkendum BH á græna fína sparigólfinu. Hvetjum öll til að vera dugleg að mæta á æfingar. Passa þarf sérstaklega vel uppá að vera í hreinum innanhússkóm með botni sem ekki litar svo að motturnar skemmist ekki. Hefðbundin æfingadagskrá verður í húsinu sunnudaginn 16.nóvember en allt nema Allir með hópurinn fellur niður sunnudaginn 23.nóvember vegna Meistaramóts BH og RSL. Minnum á að flesta sunnudaga er opinn tími kl.13:30-15:00 fyrir alla BH-
Nov 151 min read


Deildakeppni í Strandgötu um helgina
Um helgina fer Deildakeppni BSÍ fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Þetta er fyrri keppnishelgin af tveimur en sú síðar verður í TBR húsunum 6.-8.mars. Deildakeppni BSÍ er Íslandsmót liða í badminton en þetta tímabilið verður aðeins keppt í 1. og 2. deild. Ákveðið var að fella niður keppni í úrvalsdeild en spila liðakeppni í blönduðum liðum í staðinn. Sjá nánar hér . Fimm lið eru skráð til keppni í 1. deild, þar af þrjú frá BH, og sex í 2. deild, þar af tvö frá BH. Í báðum d
Nov 131 min read
Viðburðir
- lau., 13. des.
- sun., 14. des.
- mán., 22. des.
- fös., 02. jan.
bottom of page
