top of page

team-bh


team-bh
1/2


Vetrarstarfið hefst 1.september
Vetrarstarfið hjá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar hefst mánudaginn 1. september. Þessa dagana eru iðkendur sem voru skráðir í fyrra að fá...
Aug 121 min read


Spaðafjör hefst 16.júní - Skráning í fullum gangi
Badmintonfélag Hafnarfjarðar býður upp á sumarnámskeið fyrir krakka á aldrinum 6-16 ára. Hentar fyrir allt frá byrjendum til...
Jun 103 min read


Opið hús í Strandgötu á 17.júní
Á 17.júní 2025 verður líkt og undanfarin ár opið hús í Íþróttahúsinu við Strandgötu og hægt að prófa bæði borðtennis og badminton. Einnig...
Jun 91 min read


Lausir vellir í sumar
Í sumar verður hægt að leigja badmintonvelli á þriðjudagseftirmiðdögum hjá okkur í Strandgötunni. Tilvalið fyrir vinahópa eða fjölskyldur...
May 281 min read


Frábær ferð til Sandefjord
Dagana 22.-26.maí fór stór og glæsilegur hópur BH-inga í frábæra keppnisferð til Sandefjord í Noregi. Í heild ferðuðust 45 frá Íslandi á...
May 273 min read
Viðburðir
- mán., 01. sep.01. sep. 2025, 15:00 – 23:00Hafnarfjörður, Íþróttahúsið Strandgötu, Strandgata 53, 220 Hafnarfjörður, IcelandVetrarstarfið hefst á ný mánudaginn 1.september. Iðkendur sem voru skráðir veturinn 2024-2025 fá boð um skráningu í byrjun ágúst og í lok ágúst verður svo opnað fyrir skráningu í laus pláss og á biðlista.
bottom of page