Æfingagjöld - veturinn 2022-2023
Börn og unglingar
U9 2x í viku (fædd 2014-2016)
- 50.000 kr/veturinn (26.500 kr/önnin)
U11-U19 (2013-2004) 3x í viku
- 59.000 kr/veturinn (31.000 kr/önnin)
Keppnishópar (U13-m.fl.) 4-5x í viku
- 78.000 kr/veturinn (41.000 kr/önnin)
Athugið að frá gjaldinu dregst frístundastyrkur frá Hafnarfjarðarbæ eða öðrum sveitarfélögum. Skráning og greiðsla fer fram í Sportabler skráningarkerfinu.
Vinsamlega hafið samband við framkvæmdastjóra í gegnum netfangið bh@bhbadminton.is ef vandræði eru með greiðslu gjalda. Félagið á sjóð studdan af lyfjafyrirtækinu Williams & Halls til að koma til móts við fjölskyldur í greiðsluvanda.
Fullorðnir
Almenningstímar (einn völlur)
- 115.000 kr. (2-4 saman - allur veturinn)
Almenningstímar (einn völlur) eftir kl.22
- 65.000 kr (2-4 saman - allur veturinn)
Almenningshópar með þjálfara 1x í viku
- 45.000 kr veturinn (25.000 kr/önnin)
Almenningshópar með þjálfara 2x í viku
- 65.000 kr veturinn (38.000 kr/önnin)
Tvíliðaleiksspil (lokaður hópur)
- 38.000 kr veturinn (20.000 kr/önnin)
Fjölskylduafsláttur
Veittur er fjölskylduafsláttur ef fjórir eða fleiri á sama heimili iðka badminton hjá BH. Afslátturinn er þannig að ódýrasta æfingagjaldið verður fellt niður. Hafið samband á netfangið bh@bhbadminton.is til að virkja afsláttinn.
Niðurgreiðsla á æfingagjöldum
Hafnarfjarðarbær niðurgreiðir æfingagjöld fyrir iðkendur 6-18 ára búsetta í Hafnarfirði. Foreldrar þurfa að fara inní skráningarkerfið Sportabler með rafrænum skilríkjum til að sækja styrkinn. Niðurgreiðslan dregst þá frá æfingagjaldi viðkomandi. Í Sportabler er einnig hægt að sækja um frístundastyrk frá öðrum sveitarfélögum.