top of page
Búningar
Félagsbúningar BH koma frá RSL á Íslandi. Hjá RSL er einnig hægt að kaupa spaða, skó, töskur og fleira. Árlega eru auglýstar hóppantanir á vörum frá RSL fyrir iðkendur en alltaf er hægt að versla á rsl.is eða kíkja í heimsókn til þeirra í Akralind 7 í Kópavogi.
BH-ingar fá 20% afslátt af öllu á vef RSL á Íslandi nema kúlum með kóðanum "RSL20", kúlurnar eru á 8% afslætti með sama kóða.
Flestar stærðir af félagsbol BH eru til í afgreiðslunni í Strandgötu ásamt sokkum og gripum sem hægt er að kaupa hjá starfsfólki.
bottom of page