top of page
Badmintonæfingar fara allar fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Þar eru fimm badmintonvellir og hægt að fá lánaða spaða og kúlur. Eftirfarandi er æfingatafla fyrir vorönn 2024.

U9
(f. 2015-2017)

Miðvikudagar
kl. 15:00-16:00
Sunnudagar
kl. 10:00 - 11:00*

U11
(f. 2013-2014)

Miðvikudagar
kl. 16:00 - 17:00
Föstudagar
kl. 15:00 - 16:00

U13-U15
(f. 2009-2012)

Þriðjudagar
kl. 15:00 - 16:15
Fimmtudagar
kl. 16:00 - 17:00

U17-U19
+ vanir U15
(f. 2010-2003)

Þriðjudagar
kl. 19:00 - 20:00

*Í tímum U9 á sunnudögum eru  foreldrar virkir þátttakendur.  Aðstoða við æfingar og taka þátt í  leikjum og spili. 

Sunnudagar
kl. 11:00-12:00
Sunnudagar
kl. 12:00-13:00
Fimmtudagar
kl.17:00-18:45
Föstudagar
kl. 16:00-17:30
Skráning í ofangreinda hópa fer fram í Sportabler. Nánari upplýsingar veitir Anna Lilja í s.868 6361 eða á netfanginu bh@bhbadminton.is
Keppnishópar
Keppnishópar eru lokaðir hópar fyrir iðkendur sem náð hafa ákveðnu getustigi og keppa í A mótum á mótaskrá Badmintonsambandsins. Þjálfarar boða iðkendur sérstaklega í þennan hóp og þeir fá æfingatíma sína í Sportabler appið. Íþróttastjóri og yfirþjálfari keppnishópa er Kjartan Ágúst Valsson, kjartanvalsson@gmail.com, s. 823 5332

Fullorðinshópur 1
með þjálfara*

Mánudagar 20:30 - 21:30

Fullorðinshópur 2
með þjálfara*

Mánudagar 21:30 - 22:30
 

Almenningshópur

Þriðjudagar 20:00 - 21:00*
Miðvikudagar 20:00 - 22:00
(tvíliðaleiksspil)
Miðvikudagar 22:00-23:00
*Hópur 1 - Framhaldshópur (lokaður)

Föstudagar 11:50 - 12:50


*fullbókaðir tímar

Þriðjudagar 21:00 - 22:00*
Þriðjudagar 22:00 - 23:00
*Hópur 2 - Opið fyrir alla áhugasama 18 ára og eldri á meðan pláss leyfir.
2-4 saman með völl

*Hópur 1 - Framhaldshópur (lokaður)

*Hópur 2 - Nýir iðkendur

Skráning í fullorðinshópa með þjálfara fer fram í Sportabler.
Anna Lilja s. 868 6361 / bh@bhbadminton.is sér um skráningar í almenningshópa.

Fjölskyldutímar

Á sunnudögum kl.13-15 geta BH-ingar komið með fjölskylduna með sér í badminton. Þá er opið hús og er hægt að fá spaða og kúlur lánaðar á staðnum. Þjálfari aðstoðar þau sem vilja og sér um að skipta inn á velli ef mæting er svo mikil að ekki er pláss fyrir alla í einu. Athugið að tímarnir falla stundum niður vegna mótahalds í Strandgötu. Tilkynnt er um niðurfellingar á æfingatímum undir viðburðir neðst á forsíðunni.

Borðtennisdeild

Æfingar Borðtennisdeildar BH fara fram í Álfafelli, sal á annarri hæð Íþróttahússins við Strandgötu. Sjá nánar hér.

T

bottom of page