4 days ago1 minEvrópukeppni félagsliða í PóllandiEvrópukeppni félagsliða í badminton hefst í Bialystok í Póllandi þriðjudaginn 28.júní. Tvö lið keppa á mótinu fyrir Íslands hönd, BH og...
7 days ago1 minBH-ingar kepptu í KróatíuFjórir BH-ingar voru á faraldsfæti og kepptu á badmintonmótum í Dubrovnik í Króatíu í júní. Gabríel Ingi Helgason keppti á alþjóðlega U19...
Jun 173 minGóð skráning á sumarnámskeiðBadmintonfélag Hafnarfjarðar býður upp á badminton- og borðtennisnámskeið í sumar fyrir krakka á aldrinum 6-16 ára. Hentar fyrir allt frá...
Jun 61 minVeturinn kvaddur og sumri fagnaðSíðustu vikur hafa iðkendur BH kvatt veturinn og fagnað sumri með ýmsum hætti. U9 og U11 hóparnir voru með sumarhátíð 25.maí. Þar var...
May 312 minGóð ferð til DanmerkurUm síðustu helgi tók hópur íslenskra spilara þátt í alþjóðlega unglingamótinu Danish Junior Open í Farum í Danmörku. Keppt var í efstu...