top of page

Happdrætti BH 2023

BH23-Happdreattismidagrafik-web-vefsidan-ykkar.png

Dregið var í Happdrætti Badmintonfélags Hafnarfjarðar 2023 hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu föstudaginn 12.maí. Vinningsnúmer má sjá hér fyrir neðan. Hægt verður að vitja vinninga í Íþróttahúsinu við Strandgötu frá og með 15.maí alla virka daga milli kl.8 og 16. Vinninga skal vitja innan 6 mánaða frá útdrætti.

happdraetti-vinningsnumer-2023.JPG

Nánari upplýsingar um happdrættið

Sala á miðum í Happdrætti Badmintonfélags Hafnarfjarðar fer fram í apríl og maí 2023. Allur ágóði fjáröflunarinnar fer í keppnisferðasjóð iðkenda.

Miðinn í happdrættinu kostar 2.000 kr og eru 43 glæsilegir vinningar í boði fyrir heppna miðahafa. Aðeins verður dregið úr seldum miðum en upplagið er 1000 miðar. Dregið verður í happdrættinu föstudaginn 12.maí og listi yfir vinningsnúmer birtur á þessari síðu. Hér fyrir neðan má sjá vinningaskrá. 

Hægt verður að vitja vinninga í Íþróttahúsinu við Strandgötu virka daga milli klukkan 8 og 16. Vitja þarf vinninga innan 6 mánaða frá útdrætti.

Nánari upplýsingar eru veittar í gegnum netfangið bh@bhbadminton.is og í síma 8686361.

happdraetti-2023-aftur.jpg
bottom of page