top of page
Search

Æfingar falla niður um helgina

  • annaliljasig
  • 5 days ago
  • 1 min read

Allar badmintonæfingar í Strandgötu falla niður bæði föstudag 23.janúar og sunnudag 25.janúar. Alþjóðlegt borðtennismót á vegum Borðtennisdeildar BH fer fram í húsinu um helgina og því ekki hægt að vera með æfingar.


Þessa sömu helgi er einnig risa stórt alþjóðlegt badmintonmót í gangi í TBR húsinum. Hvetjum iðkendur til að mæta og horfa á mótið því það er mjög góð æfing. 11 BH-ingar eru á meðal keppenda.


Dagskrá og nánari upplýsingar um alþjóðlega badmintonmótið RSL Iceland International 2026 má finna hér.


Upplýsingar um borðtennismótið má finna á Facebook síðu Borðtennisdeildar BH.


Borðtennismót í fullum gangi í Strandgötu
Borðtennismót í fullum gangi í Strandgötu

 
 
 

Comments


RioTinto_2017_Red_CMYK.jpg
lottó.jpg
rsl.JPG
Íþróttasamband Íslands
hfj.png
íbh.jpg
blue-gray.png
bottom of page