top of page
Search

Flottur árangur á KR mótinu

  • annaliljasig
  • 3 days ago
  • 1 min read

Unglingamót KR fór fram á Meistaravöllum um helgina. 25 BH-ingar tóku þátt og stóðu sig vel.


Tólf BH-ingar kepptu í U11 flokknum þar sem allir spiluðu 3 lotur í 21 fengu viðurkenningu fyrir þátttökuna að keppni lokinni.




Í U13-U19 flokkunum var keppt í geturöðuðum riðlum þar sem tveir BH-ingar náðu að sigra sinn riðil, Aron Snær í U15B og Elvar Bjarki í U13J. Þá náðu sjö BH-ingar að vera í öðru sæti í sínum riðli, Kári Bjarni í U13A, Sandra Rós í U13B, Sandra María í U13C, Hróbjartur í U13D, Ella Oghosa í U13G, Erla Kristín í U13H og Daniel Schuldeis í U15C, Nánari úrslit í þessum flokkum má finna hér á tournamentsoftware.com.


Myndir af keppendum BH á mótinu má finna hér á Facebook.




 
 
 

Comments


RioTinto_2017_Red_CMYK.jpg
lottó.jpg
rsl.JPG
Íþróttasamband Íslands
hfj.png
íbh.jpg
bottom of page