top of page
Search

Æfingar falla niður vegna veðurs

  • annaliljasig
  • 6 days ago
  • 1 min read

Allar æfingar BH bæði í badminton og borðtennis falla niður í dag vegna veðurs. Almannavarnir og Hafnarfjarðarbær hafa hvatt íþróttafélög til að fella niður allt starf í dag þar sem fólk á ekki að vera á ferðinni eftir klukkan 15 vegna slæmrar færðar og appelsínugulrar veðurviðvörunar.


Íþróttahúsið við Strandgötu verður opið til amk 17 og mun starfsmaður taka á móti þeim sem mögulega hafa ekki fengið skilaboð um lokun.


Endilega haldið ykkur heima kæru félagar og látið orðið berast.


Það er mikil snjókoma á Höfuðborgarsvæðinu í dag og appelsínugul viðvörun frá klukkan 17.
Það er mikil snjókoma á Höfuðborgarsvæðinu í dag og appelsínugul viðvörun frá klukkan 17.


 
 
 

Comments


RioTinto_2017_Red_CMYK.jpg
lottó.jpg
rsl.JPG
Íþróttasamband Íslands
hfj.png
íbh.jpg
bottom of page