top of page
Search

Styttri sunnudagur vegna borðtennismóts

  • annaliljasig
  • 5 hours ago
  • 1 min read

Æfingadagskráin í Strandgötu sunnudaginn 26.október verður samþjöppuð og opinn tími fellur niður vegna borðtenniskeppni í húsinu. Búið er að uppfæra æfingatíma í Abler á eftirfarandi hátt:


kl.10:00-11:00 - U9 hópur - Eitt foreldri eða forráðamaður mætir með hverju barni

kl.11:00-12:00 - U13-U15 hópur og Tvíliðaspil unglinga

kl.12:00-13:00 - Allir með hópurinn


Látið endilega orðið berast :)


Fullur salur af flottum badmintonkrökkum
Fullur salur af flottum badmintonkrökkum

 
 
 

Comments


RioTinto_2017_Red_CMYK.jpg
lottó.jpg
rsl.JPG
Íþróttasamband Íslands
hfj.png
íbh.jpg
bottom of page