Æfingar á sparigólfinu
- annaliljasig
- 3 days ago
- 1 min read
Næstu daga verða æfingar hjá öllum iðkendum BH á græna fína sparigólfinu. Hvetjum öll til að vera dugleg að mæta á æfingar. Passa þarf sérstaklega vel uppá að vera í hreinum innanhússkóm með botni sem ekki litar svo að motturnar skemmist ekki.
Hefðbundin æfingadagskrá verður í húsinu sunnudaginn 16.nóvember en allt nema Allir með hópurinn fellur niður sunnudaginn 23.nóvember vegna Meistaramóts BH og RSL. Minnum á að flesta sunnudaga er opinn tími kl.13:30-15:00 fyrir alla BH-inga og fjölskyldur þeirra. Á þessum tíma er hægt að koma og spilara badminton saman, þjálfari er á staðnum, lánar spaða og kúlur og aðstoðar þau sem vilja.





Comments