top of page
Search


Góðir gestir í heimsókn frá Kína
Sunnudaginn 20.október komu góðir gestir frá Kína í heimsókn til okkar í Strandgötu. Um var að ræða varamenntamálaráðherra Kína ásamt...
Oct 21, 20241 min read


Duglegir BH-ingar á SET móti KR
Helgina 12.-13.október fór SET mót unglinga fram í KR heimilinu við Frostaskjól. Keppt var í einliðaleik í unglingaflokkum og tóku 35...
Oct 15, 20241 min read


Opið hús hjá RSL á laugardaginn
Laugardaginn 19.október kl.11-14 verður BH dagur hjá RSL í Akralind 7 í Kópavogi. Þennan dag verður opið hús fyrir BH-inga og fullt af...
Oct 14, 20241 min read


Næstu mót
Keppnistímabilið stendur nú sem hæst og mörg spennandi mót á dagskrá á næstu vikum. Hvetjum keppnisglaða BH-inga til að kynna sér málið...
Oct 12, 20243 min read


Góð ferð til Siglufjarðar
BH fór í góða keppnisferð til Siglufjarðar helgina 4.-6.október með 36 keppendur, 3 þjálfara og fullt af hjálpsömum foreldrum. Einnig...
Oct 10, 20242 min read


12 verðlaun á TBR opið
Helgina 5.-6.október fór badmintonmótið TBR opið fram í Laugardalnum. Keppt var í úrvals, 1. og 2. deild fullorðinna. 20 BH-ingar tóku...
Oct 8, 20241 min read


BH 65 ára
Badmintonfélag Hafnarfjarðar var stofnað 7.október 1959 og er því 65 ára í dag. Haldið verður uppá afmælið með einhverri uppákomu í...
Oct 7, 20241 min read


BH-ingar í Kaupmannahöfn
Dagana 27.-30.september fóru 16 leikmenn frá BH ásamt Kjartani þjálfara og Önnu Lilju fararstjóra til Kaupmannahafnar að keppa. 14...
Oct 1, 20241 min read


Hvað er best að borða? Fræðsla á fimmtudag
Fimmtudaginn 26.september býður Badmintonfélag Hafnarfjarðar iðkendum sínum í bæði badminton og borðtennis uppá fræðslu um næringu. Elísa...
Sep 23, 20241 min read


Gerda, Una og Lúðvík sigruðu tvöfallt í Mosó
Meistarmót UMFA fór fram í Mosfellsbænum um helgina. Keppt var í úrvals, 1. og 2. deild fullorðinna. Til keppni voru skráðir 82 leikmenn,...
Sep 23, 20241 min read


Næstu mót
Keppnistímabilið er farið af stað af fullum krafti og búið að opna fyrir skráningu í næstu mót á dagskránni. Hvetjum við keppnisglaða...
Sep 16, 20243 min read


Vel heppnað Reykjavíkurmót unglinga
Helgina 14.-15.september fór Reykjavíkurmót unglinga fram í TBR húsunum. Keppt var í 18 riðlum í tvíliða- og tvenndarleik í U13-U19...
Sep 15, 20242 min read


Hrafnhildur Edda í 2.sæti á Einliðaleiksmótinu
Keppnistímabilið fór formlega af stað föstudagskvöldið 6. september þegar Einliðaleiksmót TBR var spilað í Laugardalnum. Keppt var í...
Sep 9, 20241 min read


Fyrstu mót vetrarins
Badmintonveturinn er hafin af fullum krafti og keppnistímabilið að fara af stað líka. Fyrsta mótið er Einliðaleiksmót TBR sem fer fram...
Sep 5, 20243 min read


Vetrarstarfið hefst 2.september
Mánudaginn 2. september fer vetrarstarfið hjá okkur í Badmintonfélagi Hafnarfjarðar af stað af fullum krafti bæði í badminton- og...
Aug 28, 20241 min read


Breytt fyrirkomulag unglingamóta í vetur
Stjórn Badmintonsambands Íslands hefur samþykkt tillögu mótanefndar um breytt fyrirkomulag á unglingamótunum í vetur. Ekki verða nein...
Aug 27, 20242 min read


BH-ingar á ferð og flugi
Badmintonleikmenn í keppnishópum BH hafa margir verið duglegir að æfa í sumar til að undirbúa sig fyrir komandi keppnistímabil. Sumir...
Aug 26, 20241 min read


Fjölmennt á námskeiðum sumarsins
Sumarnámskeið BH 2024 voru vel sótt líkt og undanfarin ár. Í heildina voru 208 börn skráð sem er nánast sami fjöldi og í fyrra þegar var...
Aug 20, 20242 min read


Forskráning hafin fyrir næsta vetur
Næsta vetrartímabil hefst þann 2. september 2024. Þessa dagana eru iðkendur í hópum sem voru fullbókaðir og biðlisti í síðasta vetur að...
Jun 18, 20241 min read


17.júní gleði í Strandgötu
Á 17.júní 2024 verður líkt og undanfarin ár hægt að prófa borðtennis og badminton í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Einnig verður...
Jun 14, 20241 min read