Opið hús hjá RSL á sunnudaginn
- annaliljasig
- Sep 19
- 1 min read
Sunnudaginn 21. september kl.16-19 verður BH dagur hjá RSL í Akralind 7 í Kópavogi. Þennan dag verður opið hús fyrir BH-inga, hægt að skoða og panta nýjar vörur og spennandi tilboð í gangi.
Allar RSL badmintonvörur nema kúlur verða á 25% afslætti. Sértilboð á Roma jakka og Mílanó buxum, 14.500 kr settið (aðeins selt saman). Aðrar vörur frá Dekra á 20% afslætti.
Hvetjum öll til að nýta sér þessa opnun og græja sig upp fyrir veturinn. Ef einhverjar stærðir eru ekki til verður hægt að panta á staðnum með afslætti og fá afhent í byrjun október.
Hægt verður að panta merkingu á boli og peysur og fá afhent í október.





Comments