top of page
Search

Samningar við tíu leikmenn

  • annaliljasig
  • Oct 19
  • 1 min read

Updated: Oct 20

BH gerði á dögunum samninga við tíu leikmenn í keppnishópum félagsins. Þrír leikmenn fengu keppnissamning og sjö hvatasamning. Samningarnir gilda fyrir tímabilið 2025-2026 og eru gerðir til þess að verðlauna leikmenn fyrir góðan árangur og ástundun og hvetja til frekari dáða.


Leikmenn sem fengu keppnissamning BH hafa náð góðum árangri í keppni, stundað æfingar sérstaklega vel, náð lágmörkum í þrekprófi og eru góðar fyrirmyndir innan sem utan vallar:


  • Róbert Ingi Huldarsson

  • Sólrún Anna Ingvarsdóttir

  • Una Hrund Örvar


Leikmenn sem fengu hvatasamning BH hafa stundað æfingar vel, náð lágmörkum í þrekprófi og eru góðar fyrirmyndir innan sem utan vallar eru eftirfarandi:


  • Aron Snær Kjartansson

  • Birnir Hólm Bjarnason

  • Erik Valur Kjartansson

  • Hákon Kemp

  • Hilmar Karl Kristjánsson

  • Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir

  • Lúðvík Kemp


Fleiri leikmenn gætu bæst við síðar á tímabilinu.



 
 
 

Comments


RioTinto_2017_Red_CMYK.jpg
lottó.jpg
rsl.JPG
Íþróttasamband Íslands
hfj.png
íbh.jpg
bottom of page