top of page
Search


BH er Fyrirmyndarfélag ÍSÍ
Það var líf og fjör í Íþróttahúsinu í Strandgötu fimmtudagskvöldið 19. desember þegar Hörður Þorsteinsson, gjaldkeri framkvæmdastjórnar...
Dec 19, 20242 min read


Desemberdagskrá BH
Þá er jólamánuðurinn runninn upp með sinni gleði og frídögum. Hér höfum við tekið saman yfirlit yfir viðburði og frídaga hjá BH í...
Dec 5, 20242 min read


Fjáröflun - Happdrætti BSÍ
Þessa dagana býðst iðkendum BH að selja miða í Happdrætti BSÍ 2024 til styrktar afreks- og útbreiðslumálum sambandsins . Miðinn kostar...
Nov 24, 20241 min read


Skólaball og skemmtikvöld á fimmtudag
Fimmtudaginn 21.nóvember falla allar badmintonæfingar niður í Íþróttahúsinu við Strandgötu vegna framhaldsskólaballs. Öllum iðkendum í...
Nov 20, 20241 min read


Þrefaldur sigur hjá Gerdu á Meistaramóti BH og RSL
Meistaramót BH og RSL 2024 fór fram helgina 15.-17.nóvember og var spilað í glæsilegri umgjörð í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Mótið er...
Nov 18, 20242 min read


Stórmót í Strandgötu um helgina
Helgina 15.-17.nóvember fer Meistaramót BH og RSL 2024 fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Mótið er hluti af mótaröð Badmintonsambands...
Nov 10, 20242 min read


Deildakeppnin verður eftir áramót
Deildakeppni BSÍ, Íslandsmót fullorðinsliða í badminton veturinn 2024-2025 verður spiluð á tveimur helgum eftir áramót í TBR húsunum,...
Nov 10, 20241 min read


Glæsilegt Íslandsmót öldunga
Laugardaginn 9.nóvember fór Íslandsmót öldunga fram hjá okkur í Strandgötu. Um 40 leikmenn 35 ára og eldri tóku þátt, þar af 10 BH-ingar....
Nov 9, 20241 min read


Skráningu í Meistaramót BH og RSL lýkur á fimmtudag
Meistaramót BH og RSL 2024 fer fram helgina 15.-17.nóvember í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Skráningu í mótið lýkur á fimmtudag...
Nov 4, 20241 min read


Flottur árangur á Vetrarmóti unglinga
Um helgina fór Vetrarmót unglinga fram í TBR húsunum. Keppt var í einliða- og tvenndarleik í U13-U19 og voru 35 BH-ingar skráðir til...
Nov 4, 20241 min read


Ísland sigraði á Evrópukeppni smáþjóða
Um helgina fór Evrópukeppni smáþjóða fram á Kýpur. Íslenska liðið sigraði mótið með glæsibrag en þau voru í 2.sæti í fyrra. Þrír BH-ingar...
Nov 3, 20241 min read


Dagskráin um helgina
Á sunnudaginn fer Lottó dansmótið fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Því færast æfingar yfir á laugardag og opni tíminn fellur niður....
Nov 1, 20241 min read


Hrekkjavökustemning í Strandgötu
Hrekkjavökunni var fagnað á æfingum í Strandgötu í dag. Mörg mættu í búningum, salurinn var skreyttur og farið í óhefðbundna leiki og...
Oct 31, 20241 min read


Sjö verðlaunahafar á Skaganum
Um helgina fór Meistaramót BH fram á Akranesi. Keppt var í úrvals, 1. og 2. deild fullorðinna. 18 BH-ingar tóku þátt og stóðu sig vel....
Oct 28, 20241 min read


Góðir gestir í heimsókn frá Kína
Sunnudaginn 20.október komu góðir gestir frá Kína í heimsókn til okkar í Strandgötu. Um var að ræða varamenntamálaráðherra Kína ásamt...
Oct 21, 20241 min read


Duglegir BH-ingar á SET móti KR
Helgina 12.-13.október fór SET mót unglinga fram í KR heimilinu við Frostaskjól. Keppt var í einliðaleik í unglingaflokkum og tóku 35...
Oct 15, 20241 min read


Opið hús hjá RSL á laugardaginn
Laugardaginn 19.október kl.11-14 verður BH dagur hjá RSL í Akralind 7 í Kópavogi. Þennan dag verður opið hús fyrir BH-inga og fullt af...
Oct 14, 20241 min read


Næstu mót
Keppnistímabilið stendur nú sem hæst og mörg spennandi mót á dagskrá á næstu vikum. Hvetjum keppnisglaða BH-inga til að kynna sér málið...
Oct 12, 20243 min read


Góð ferð til Siglufjarðar
BH fór í góða keppnisferð til Siglufjarðar helgina 4.-6.október með 36 keppendur, 3 þjálfara og fullt af hjálpsömum foreldrum. Einnig...
Oct 10, 20242 min read


12 verðlaun á TBR opið
Helgina 5.-6.október fór badmintonmótið TBR opið fram í Laugardalnum. Keppt var í úrvals, 1. og 2. deild fullorðinna. 20 BH-ingar tóku...
Oct 8, 20241 min read
bottom of page
