Landsbankamót ÍA fór fram á Akranesi um síðustu helgi þar sem 124 leikmenn frá 8 félögum tóku þátt. Mótið var mjög skemmtilegt en keppt var í geturöðuðum riðlum í einliða- og tvenndarleik í U13-U19 flokkunum. Okkar fólk stóð sig vel að vanda og spilaði marga góða leiki. 26 BH-ingar voru á meðal keppenda og komu 21 verðlaun í hlut okkar fólks.
Verðlaunahafar voru eftirfarandi:
U13
Kári Bjarni Kristjánsson, 2.sæti í tvenndarleik í B-riðli
Sigurður Bill Arnarsson, 2.sæti í tvenndarleik í C riðli og einliðaleik í B-riðli
Lilja Guðrún Kristjánsdóttir, 2.sæti í tvenndarleik í C-riðli
Atli Heiðar Bjarnason, 1.sæti í einliða- og tvenndarleik í E riðli
Katrín Sunna Erlingsdóttir, 1.sæti í tvenndarleik í E-riðli og einliðaleik í D-riðli
Ýmir Örn Rolfsson, 2.sæti í tvenndarleik í E-riðli og einliðaleik í F-riðli
Sandra María Hjaltadóttir, 2.sæti í tvenndarleik í E-riðli
Hrafney Tinna Kolbeinsdóttir, 2.sæti í einliðaleik í E-riðli
U15
Lúðvík Kemp, 2.sæti í einliðaleik í A riðli
Birnir Breki Kolbeinsson, 1.sæti í einliðaleik í D riðli
Erik Valur Kjartansson, 2.sæti í tvenndarleik í A riðli
U17-U19
Stefán Logi Friðriksson, 1.sæti í einliðaleik í A-riðli
Rúnar Gauti Kristjánsson, 2.sæti í einliðaleik og 1.sæti í tvenndarleik í A-riðli
Snædís Sól Ingimundardóttir, 2.sæti í einliða og tvenndarleik í A-riðli
Birkir Darri Nökkvason, 2.sæti í tvenndarleik í A-riðli
Myndir af verðlaunahöfum má finna hér á Facebook og úrslit allra leikja á tournamentsoftware.com.
Til hamingju með flottan árangur krakkar og takk fyrir flott mót Badmintonfélag Akraness.

Comentarii