top of page
Search


Glæsilegt mót í Mosó
Um helgina hélt Badmintondeild Aftureldingar sitt fyrsta fullorðinsmót, Meistaramót UMFA. Mikið var lagt í umgjörðina en spilað var á...
Oct 25, 20211 min read


Skemmtilegt mót hjá KR
Um helgina fór SET mót unglinga fram í KR heimilinu við Frostaskjól. 29 BH-ingar tóku þátt í mótinu og stóðu sig vel. Margir keppendur...
Oct 19, 20211 min read


Skráning opin í næstu mót
Mótatímabilið í badminton stendur nú sem hæst og eru mót á dagskrá nánast hverja helgi fram að jólum. Næstu tvö mót á dagskránni eru...
Oct 16, 20212 min read


SET mót KR - Niðurröðun og dagskrá
Um helgina fer SET mót unglinga fram í KR heimilinu við Frostaskjól. Keppt verður í einliðaleik í U9-U19 flokkum barna og unglinga og eru...
Oct 13, 20212 min read


Sex verðlaunahafar á TBR Opið
Badmintonmótið TBR Opið fór fram í Laugardalnum um helgina. Fjórtán BH-ingar tóku þátt í mótinu en keppt var í fullorðinsflokkum. Sex...
Oct 11, 20211 min read


Æfingar falla niður á miðvikudag - skólaball í Strandgötu
Miðvikudaginn 13.október verður Flensborgarskólinn með ball hjá okkur í Strandgötu. Því munu allar æfingar falla niður þann dag. Iðkendum...
Oct 10, 20211 min read


Tvö spennandi mót framundan
Framundan eru tvö mót sem við hvetjum þau sem eru spennt að prófa að keppa til að taka þátt í. Annað er fyrir börn og unglinga en hitt er...
Oct 5, 20212 min read


Kjartan ráðinn Íþróttastjóri BH
Kjartan Ágúst Valsson hefur verið ráðinn í fullt starf sem Íþróttastjóri BH frá 1.október 2021. Hann hefur verið yfirþjálfari keppnishópa...
Oct 1, 20211 min read


Góð ferð til Siglufjarðar
Helgina 24.-26.september tóku 34 BH-ingar þátt í Unglingamóti TBS á Siglufirði. Þjálfararnir Kjartan, Kiddi og Anna Lilja fylgdu hópnum...
Sep 27, 20212 min read


Opið hús á sunnudaginn - Íþróttavika Evrópu
Sunnudaginn 26.september verður opið hús í Íþróttahúsinu við Strandgötu kl.13-16. Öll velkomin að líta við til að prófa badminton og...
Sep 24, 20211 min read


Þrefaldur sigur hjá Stefáni Loga
Það gekk vel hjá okkar fólki á Reykjavíkurmóti unglinga sem fram fór í TBR húsunum um helgina. 25 BH-ingar tóku þátt í mótinu og voru...
Sep 20, 20211 min read


Reykjavíkurmót unglinga um helgina
Um helgina fer Reykjavíkurmót unglinga fram í TBR húsunum við Gnoðarvog. Um 80 börn og unglingar taka þátt í mótinu, þar af 25 BH-ingar....
Sep 17, 20211 min read


Ferð til Siglufjarðar
Helgina 24.-26.september ætlum við að fara til Siglufjarðar til að taka þátt í Unglingamóti TBS. Keppt verður í unglingaflokkunum U11-U19...
Sep 13, 20212 min read


Skráningu í Reykjavíkurmót unglinga lýkur á mánudaginn
Fyrsta unglingamót vetrarins, Reykjavíkurmót unglinga, fer fram í TBR húsunum við Gnoðarvog 18.-19.september. Það er ekki skipt upp í A...
Sep 10, 20212 min read


Erla Rós nuddari með aðstöðu í Strandgötu
Erla Rós Heiðarsdóttir, nuddari, er komin með aðstöðu í Strandgötunni. Hún býður BH-ingum uppá einstakt kynningarverð í september, aðeins...
Sep 3, 20211 min read


Róbert Henn ráðinn styrktar- og sjúkraþjálfari keppnishópa
Róbert Þór Henn, sjúkraþjálfari, hefur verið ráðinn styrktarþjálfari keppnishópa BH í badminton ásamt því að vera sjúkraþjálfari...
Sep 1, 20211 min read


Skráning er hafin í vetrarstarfið
Vetrarstarfið hjá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar hefst mánudaginn 30.ágúst. Boðið er uppá æfingar fyrir bæði byrjendur og lengra komna á...
Aug 25, 20211 min read


Vetrarstarfið hefst 30.ágúst - uppselt á sumarnámskeið
Vetrarstarfið hjá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar hefst mánudaginn 30.ágúst. Æfingatöflur eru í vinnslu og er áætlað að birta þær...
Aug 12, 20211 min read


Skráning á sumarnámskeið í fullum gangi
Sumarnámskeið BH, Spaðafjör, þar sem boðið er uppá námskeið í badminton og borðtennis fóru vel af stað á mánudaginn. Uppselt var á...
Jun 24, 20213 min read


Fjölmenni á 17.júní hátíð
Það var líf og fjör í Íþróttahúsinu við Strandgötu á 17.júní. Blásið var til hátíðar með ýmsum skemmtilegum stöðvum og BH kaffihús opnað...
Jun 24, 20211 min read
bottom of page
