top of page
Search


Spaðafjör - Sumarnámskeið 2022
Badmintonfélag Hafnarfjarðar býður upp á badminton- og borðtennisnámskeið í sumar fyrir krakka á aldrinum 6-16 ára. Hentar fyrir allt frá...
Apr 29, 20222 min read


Jöfn og spennandi keppni á Bikarmóti BH 2022
Bikarmót BH fyrir börn og unglinga í U11-U19 flokkunum fór fram í Strandgötu um helgina. Met skráning var í mótið, 153 keppendur. Keppt...
Apr 25, 20222 min read


Fullt hús á sumardaginn fyrsta
Í tilefni af Björtum dögum í Hafnarfirði og sumardeginum fyrsta var Badmintonfélag Hafnarfjarðar með opið hús í Íþróttahúsinu við...
Apr 25, 20221 min read


Bikarmót BH - Dagskrá og niðurröðun
Helgina 22.-24.apríl fer Bikarmót BH fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Til keppni eru skráðir 153 leikmenn frá 8 félögum sem er...
Apr 19, 20221 min read


Opið hús á sumardaginn fyrsta
Í tilefni af Björtum dögum verður opið hús í íþróttahúsinu við Strandgötu á sumardaginn fyrsta, 21.apríl, klukkan 13-15. Hægt verður að...
Apr 18, 20221 min read


Metþátttaka í Bikarmóti BH 2022
Helgina 22.-24.apríl fer Bikarmót BH fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Til keppni eru skráðir 153 leikmenn frá 8 félögum sem er...
Apr 13, 20221 min read


Halla og Sigurður Íslandsmeistarar
Meistaramót Íslands í badminton fór fram í TBR húsunum um helgina. Keppendur BH voru 36 talsins og stóðu sig að venju vel. BH átti...
Apr 11, 20221 min read


Tvö barna og unglingamót framundan
Framundan eru tvö síðustu barna- og unglingamót þessa keppnistímabils en þau fara bæði fram hjá okkur í Íþróttahúsinu við Strandgötu....
Apr 8, 20222 min read


Páskafrí 14.-18.apríl
Það verður páskafrí hjá okkur í Badmintonfélagi Hafnarfjarðar frá og með fimmtudeginum 14.apríl (skírdagur) til og með mánudagsins...
Apr 7, 20221 min read


Meistarmót Íslands hefst í dag
Meistaramót Íslands í badminton hefst í dag fimmtudaginn 7.apríl. Mótið fer fram í TBR húsunum við Gnoðarvog. Keppt verður um...
Apr 7, 20221 min read


Góð samstaða á aðalfundi
Aðalfundur BH 2022 fór fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu þriðjudagskvöldið 5.apríl. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf sem gengu...
Apr 6, 20221 min read


Helgi Valur er íþróttasálfræðiráðgjafi BH
Íþróttasálfræðiráðgjafinn Helgi Valur Pálsson bættist í frábært þjálfunarteymi keppnishópa BH á vorönn 2022. Hann var með fyrirlestra í mars fyrir stelpurnar annars vegar og strákana hinsvegar. Fleiri fyrirlestrar eru væntanlegir á næstu vikum og mánuðum auk þess sem leikmenn sem á þurfa að halda geta farið í einstaklingsviðtöl til hans. Þau sem hafa áhuga á einstaklingsviðtöl skulu setja sig í samband við Kjartan íþróttastjóra í gegnum Sportabler. Bjóðum Helga Val hjartanleg
Apr 5, 20221 min read


Flottur árangur á Íslandsmóti unglinga
Íslandsmót unglinga í badminton 2022 fór fram í TBR húsunum helgina 25.-27.mars. Keppendur frá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar stóðu sig...
Mar 27, 20221 min read


Næstu mót
Vorum að opna fyrir skráningu í síðustu þrjú mót vetrarins, eitt fullorðinsmót og tvö fyrir börn og unglinga. Hvetjum keppnisglaða til að...
Mar 24, 20223 min read


Aðalfundur BH 2022
Aðalfundur Badmintonfélags Hafnarfjarðar 2022 verður haldinn þriðjudaginn 5.apríl kl.20:00 í Álfafelli, sal á annarri hæð Íþróttahússins...
Mar 23, 20221 min read


Æfingar falla niður á sunnudag 27.mars
Sunnudaginn 27.mars falla allar æfingar niður í Íþróttahúsinu við Strandgötu vegna Íslandsmeistaramóts í dansi. Sem betur fer kemur það...
Mar 22, 20221 min read


Íslandsmót unglinga
Um helgina fer Íslandsmót unglinga 2022 fram í TBR húsunum við Gnoðarvog. Badmintonsamband Íslands heldur mótið í samstarfi við TBR....
Mar 21, 20222 min read


12 verðlaun á Reykjavíkurmóti fullorðinna
Meistaramót Reykjavíkur í badminton fór fram í TBR húsunum um helgina. Keppt var í Úrvals, 1.deild og 2.deild fullorðinna. 27 BH-ingar...
Mar 21, 20221 min read


Grunnskólahátíð í Strandgötu á miðvikudag
Miðvikudaginn 16.mars verður Grunnskólahátíð Hafnarfjarðar haldin í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Vegna hátíðarinnar falla allar...
Mar 15, 20221 min read


BH með sex lið í Deildakeppninni
Deildakeppni BSÍ, Íslandsmót fullorðinsliða í badminton, fór fram í TBR húsunum um helgina. BH sendi sex lið til keppni, 1 í úrvalsdeild,...
Mar 15, 20221 min read
bottom of page
