Dagskrá í desember
- annaliljasig
- Dec 2, 2023
- 1 min read
Updated: Dec 18, 2023
Þá er desember genginn í garð og mörg að velta fyrir sér hvernig skipulagið verður í kringum jól og áramót. Hægt verður að sjá allar æfingar og viðburði í Sportabler en einnig höfum við tekið saman yfirlit yfir dagskrána hér fyrir neðan. Birt með fyrirvara um breytingar.
Opnir tímar eru fyrir alla iðkendur í BH og þeirra fjölskyldu. Skipt inná velli reglulega ef mæting er mjög góð.
Njótið aðventunnar kæru vinir. Sjáumst hress í Strandgötunni.





Comments