Þá er desember genginn í garð og mörg að velta fyrir sér hvernig skipulagið verður í kringum jól og áramót. Hægt verður að sjá allar æfingar og viðburði í Sportabler en einnig höfum við tekið saman yfirlit yfir dagskrána hér fyrir neðan. Birt með fyrirvara um breytingar.
Dagsetning | Viðburðir |
1.des | Hefðbundin æfingatafla í Strandgötu Ræktin opin 8:00-19:00 |
2. des | Frídagur |
3. des | Hefðbundin æfingatafla í Strandgötu kl.10-15 - Ræktin opin Deildaleikir í Mosó kl.10-15 |
4. des | Hefðbundin æfingatafla í Strandgötu - Ræktin opin 8:00-22:00 Síðasti skráningardagur í Ljúflingamótið |
5. des | Hefðbundin æfingatafla í Strandgötu Ræktin opin 8:00-16:00 og 19:00-22:00 |
6. des | Hefðbundin æfingatafla í Strandgötu - Ræktin opin 8:00-22:00 |
7. des | Hefðbundin æfingatafla í Strandgötu - Ræktin opin 8:00-22:00 |
8. des | Hefðbundin æfingatafla í Strandgötu - Ræktin opin 8:00-19:00 |
9. des | Ljúflingamót fyrir U9 og U11 í TBR kl.10-14 Skráningu lýkur í Jólamót unglinga |
10. des | Hefðbundin æfingatafla í Strandgötu kl.10-15 - Ræktin opin |
11. des | Hefðbundin æfingatafla í Strandgötu - Ræktin opin 8:00-22:00 |
12. des | Hefðbundin æfingatafla í Strandgötu Ræktin opin 8:00-16:00 og 19:00-22:00 |
13. des | Hefðbundin æfingatafla í Strandgötu Síðasta tvíliðaleiksspil fullorðinna á árinu Ræktin opin 8:00-22:00 |
14. des | Hefðbundin æfingatafla í Strandgötu Síðasta fimmtudagsspil ársins Ræktin opin 8:00-22:00 |
15. des | Hefðbundin æfingatafla í Strandgötu Ræktin opin 8:00-19:00 |
16. des | Jólamót U13-U19 í TBR frá klukkan 10:00 |
17. des | Hefðbundin æfingatafla í Strandgötu kl.10-15 - Ræktin opin |
18. des | Rauðir dagar - allir mæta í rauðu Jólaglaðningur á æfingunum og jólainnanfélagsmót |
19. des | Rauðir dagar - allir mæta í rauðu Jólaglaðningur á æfingunum og jólainnanfélagsmót |
20. des | Rauðir dagar - allir mæta í rauðu Jólaglaðningur á æfingunum og jólainnanfélagsmót Æfingar til kl.19:00 - Jólafrí eftir það |
21. des | Badmintonjólafrí - Opið í ræktina 8:00-16:00 |
22. des | Badmintonjólafrí - Opið í ræktina 8:00-16:00 |
23.-26. des | Jólafrí |
27. des | Opinn tími kl.10:00-12:00 Íþróttahátíð Hafnarfjarðar kl.18:00-19:00 - Íslandsmeist. fá viðurk. Ræktin opin 10:00-21:00 |
28. des | Opinn tími kl.16:00-18:00 Ræktin opin 10:00-18:00 |
29. des | Opinn tími kl.12:00-13:00 Ræktin opin 10:00-18:00 |
30. des - 1.jan | Áramótafrí |
2. jan | Hefðbundin æfingatafla fer í gang aftur |
Opnir tímar eru fyrir alla iðkendur í BH og þeirra fjölskyldu. Skipt inná velli reglulega ef mæting er mjög góð.
Njótið aðventunnar kæru vinir. Sjáumst hress í Strandgötunni.
Comments