top of page
Search

12 verðlaunahafar á Óskarsmótinu

Um helgina tóku 25 BH-ingar þátt í Óskarsmóti KR en keppt var í meistara, A og B flokki fullorðinna. 12 BH-ingar unnu til verðlauna á mótinu. Natalía Ósk Óðinsdóttir og Jón Sverrir Árnason sigruðu tvöfalt.


Eftirfarandi BH-ingar unnu til verðlauna:

  • Gabríel Ingi Helgason, 1.sæti í tvíliða og 2.sæti í einliðaleik í A-flokki

  • Rakel Rut Kristjánsdóttir, 2.sæti í einliða- og tvíliðaleik í A-flokki

  • Steinþór Emil Svavarsson, 1.sæti í tvíliðaleik í A-flokki

  • Irena Ásdís Óskarsdóttir, 1.sæti í tvíliðaleik í A-flokki

  • Sólrún Anna Ingvarsdóttir, 1.sæti í tvíliða- og 2.sæti í einliðaleik í meistaraflokki

  • Róbert Ingi Huldarsson, 2.sæti í einliða- og tvenndarleik í meistaraflokki

  • Una Hrund Örvar, 1.sæti í tvíliðaleik og 2.sæti í tvenndarleik í meistaraflokki

  • Natalía Ósk Óðinsdóttir, 1.sæti í einliða- og tvenndarleik í B-flokki

  • Jón Sverrir Árnason, 1.sæti í tvíliða og tvenndarleik í B-flokki

  • Guðmundur Adam Gígja, 1.sæti í tvíliðaleik í B-flokki

  • Halla Stella Sveinbjörnsdóttir, 1.sæti í tvíliðaleik í A-flokki og 2.sæti í einliðaleik í B-flokki

  • Erla Rós Heiðarsdóttir, 2.sæti í tvenndarleik í B-flokki


Nánari úrslit má finna hér á tournamentsoftware.com.


Una Hrund og Sólrún Anna unnu sinn fyrsta sigur í tvíliðaleik kvenna í meistaraflokki á mótinu. Í öðru sæti voru Sigríður og Lilja frá TBR.
Una Hrund og Sólrún Anna unnu sinn fyrsta sigur í tvíliðaleik kvenna í meistaraflokki á mótinu. Í öðru sæti voru Sigríður og Lilja frá TBR.

bottom of page