top of page
Search


Mót í desember
Í desember eru fjögur badmintonmót á dagskrá sem við hvetjum keppnisglaða BH-inga til að kynna sér. Upplýsingar um mótin má finna hér...
Nov 26, 20233 min read


Meistaramót BH og RSL í Strandgötu um helgina
Helgina 24.-26.nóvember fer Meistaramót BH og RSL 2023 fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Mótið er hluti af mótaröð Badmintonsambands...
Nov 19, 20232 min read


Happdrætti BSÍ
Sala á miðum í árlegu happdrætti Badmintonsambands Íslands til styrktar afreks og útbreiðslustarfi er hafin. Verðlaunin í happdrættinu...
Nov 19, 20231 min read


BH-ingar með 12 verðlaun á Íslandsmóti öldunga
Íslandsmót öldunga 35 ára og eldri fór fram í Strandgötu um helgina. Badmintonsamband Íslands hélt mótið í samvinnu við BH. Um 50...
Nov 19, 20231 min read


Ísland í 2.sæti í Evrópukeppni smáþjóða
Evrópukeppni smáþjóða í badminton fór fram á Möltu um helgina. Átta þjóðir tóku þátt í mótinu sem var haldið í fyrsta sinn í ár. Íslenska...
Nov 5, 20231 min read


Jón og Erla sigruðu á Haustmóti trimmara
Haustmót trimmara 2023 fór fram í TBR húsunum 5.nóvember. Þar kepptust 24 badmintontrimmarar um toppsætin. Spilaðar voru 5 umferðir af...
Nov 5, 20231 min read


Æfingar á laugardag vegna dansmóts
Sunnudaginn 5.nóvember fer Lottó dansmótið fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Vegna þess færast badmintonæfingar sem vanalega eru á...
Nov 3, 20231 min read


Þrefaldur sigur hjá Erik Val á Vetrarmóti TBR
Vetrarmót unglinga fór fram í TBR húsunum um helgina. Keppendur voru 110 talsins frá sjö félögum, þar af 34 frá BH. Skemmtilegur...
Oct 31, 20231 min read


Mót í nóvember
Í nóvember eru þrjú fullorðinsmót á dagskrá sem við hvetjum keppnisglaða BH-inga til að kynna sér. Upplýsingar um mótin má finna hér...
Oct 27, 20233 min read


Flottur árangur á Meistaramóti ÍA
Meistaramót ÍA fór fram í TBR húsunum um síðustu helgi. Vegna framkvæmda í íþróttahúsinu á Akranesi var mótið haldið í TBR. Keppt var í...
Oct 25, 20231 min read


Skemmtilegt mót hjá KR
Á laugardaginn tóku 22 BH-ingar þátt í SET móti KR í Frostaskjóli. Keppt var í einliðaleik í B flokkum U9-U19. Mörg voru að taka þátt í...
Oct 24, 20231 min read


Taktu í spaðann í vetrarfríinu!
Dagana 23. og 24.október er vetrarfrí í öllum skólum í Hafnarfirði. Badmintonfélag Hafnarfjarðar býður börnum, unglingum og foreldrum sem...
Oct 16, 20231 min read


Kínverjar sigursælir á TBR opið
Um helgina fór fram badmintonmótið TBR opið í Laugardalnum. Á mótinu var keppt í úrvalsdeild fullorðinna og U19 flokki. Átta...
Oct 9, 20231 min read


Vel heppnuð ferð til Siglufjarðar
Um helgina fóru 35 BH-ingar til Siglufjarðar til að taka þátt í Unglingamóti TBS. Ferðin norður á Siglufjörð er árleg og alltaf einn af...
Oct 3, 20232 min read


Edda, Halla og Katla á HM U19
BH-ingarnir Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir, Halla Stella Sveinbjörnsdóttir og Katla Sól Arnarsdóttir voru valdar í U19 landsliðið sem...
Oct 3, 20232 min read


Mótaskrá BSÍ 2023 og 2024
Á vef Badmintonsambands Íslands badminton.is má nú finna mótaskrá fyrir árin 2023 og 2024. Hvetjum keppnisglaða til að kíkja á dagskrána...
Sep 28, 20232 min read


Næstu mót
Framundan eru þrjú opin mót sem við hvetjum keppnisglaða BH-inga til að kynna sér. Upplýsingar um mótin má finna hér fyrir neðan en neðst...
Sep 26, 20233 min read


Flottur árangur í Mosó
Um helgina fór Meistaramót Aftureldingar fram í Mosfellsbænum. Keppt var í úrvals, 1. og 2.deild fullorðinna. BH-ingar stóðu sig vel á...
Sep 25, 20231 min read


Hópferð til Siglufjarðar framundan
Helgina 29.september til 1.október ætlum við í árlega hópferð til Siglufjarðar þar sem við munum taka þátt í Unglingamóti TBS og hafa...
Sep 18, 20232 min read


Stór hópur BH-inga á Reykjavíkurmótinu
Keppnistímabilið hófst af fullum krafti um helgina þegar Reykjavíkurmót barna- og unglinga fór fram í TBR húsunum. Til keppni voru...
Sep 18, 20231 min read
bottom of page
