top of page
Search


Breytt fyrirkomulag unglingamóta í vetur
Stjórn Badmintonsambands Íslands hefur samþykkt tillögu mótanefndar um breytt fyrirkomulag á unglingamótunum í vetur. Ekki verða nein...
Aug 27, 20242 min read


BH-ingar á ferð og flugi
Badmintonleikmenn í keppnishópum BH hafa margir verið duglegir að æfa í sumar til að undirbúa sig fyrir komandi keppnistímabil. Sumir...
Aug 26, 20241 min read


Fjölmennt á námskeiðum sumarsins
Sumarnámskeið BH 2024 voru vel sótt líkt og undanfarin ár. Í heildina voru 208 börn skráð sem er nánast sami fjöldi og í fyrra þegar var...
Aug 20, 20242 min read


Forskráning hafin fyrir næsta vetur
Næsta vetrartímabil hefst þann 2. september 2024. Þessa dagana eru iðkendur í hópum sem voru fullbókaðir og biðlisti í síðasta vetur að...
Jun 18, 20241 min read


17.júní gleði í Strandgötu
Á 17.júní 2024 verður líkt og undanfarin ár hægt að prófa borðtennis og badminton í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Einnig verður...
Jun 14, 20241 min read


Vellir til leigu í sumar
Í sumar verður hægt að leigja badmintonvelli á þriðjudagseftirmiðdögum/kvöldum hjá okkur í Strandgötunni. Tilvalið fyrir vinahópa eða...
May 17, 20241 min read


Spaðafjör - Sumarnámskeið 2024
Badmintonfélag Hafnarfjarðar býður upp á sumarnámskeið fyrir krakka á aldrinum 6-16 ára. Hentar fyrir allt frá byrjendum til...
May 16, 20243 min read


Glæsileg tilþrif hjá ungu kynslóðinni í Strandgötu
Framtíðin er sannarlega björt hjá badmintonhreyfingunni á Íslandi ef skoðaðar eru skráningartölur og glæsileg tilþrif hjá ungu...
May 14, 20242 min read


Gerda fékk gullmerki
Sunnudaginn 12. maí fékk badmintonkonan Gerda Voitechovskaja gullmerki BH. Gerda varð Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna annað árið í...
May 13, 20241 min read


Von á fjölmenni í Strandgötu um helgina
Um helgina fara tvö barna- og unglingamót fram hjá okkur í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Í heild eru um 220 keppendur skráðir frá átta...
May 9, 20242 min read


Sumargleði BH
Það er vor í lofti og styttist í sumarfrí hjá okkur í BH. Síðustu vikurnar fram að sumarfríi ætlum við að gera margt skemmtilegt saman....
May 2, 20241 min read


Gerda tvöfaldur Íslandsmeistari og BH með flesta titla
Stórglæsilegur árangur náðist hjá BH á Meistaramóti Íslands í badminton sem fram fór í Íþróttahúsinu við Strandgötu 25.-27.apríl. Gerda...
Apr 27, 20242 min read


Sögulegur árangur á Íslandsmóti liða
BH/ÍA eru Íslandsmeistarar liða í efstu deild í badminton 2023-2024. Í öðru sæti var lið BH. Þetta eru söguleg úrslit í íslenskri...
Apr 27, 20242 min read


Badmintonveisla í Strandgötu í heila viku
Það verður sannkölluð badmintonveisla í Strandgötunni næstu vikuna þegar keppt verður um Íslandsmeistaratitla í bæði einstaklings og...
Apr 20, 20245 min read


Skráning hafin í síðustu mót vetrarins
Skráning er hafin í þrjú síðustu mót vetrarins á mótaskrá Badmintonsambands Íslands, eitt mót fyrir fullorðna og tvö mót fyrir börn og...
Apr 17, 20243 min read


BH í 2.sæti í 1. og 2.deild
Deildakeppni BSÍ 2023-2024 er að ljúka þessa dagana en þar er keppt um Íslandsmeistaratitla í liðakeppni í fullorðinsflokkum. BH sendi...
Apr 15, 20241 min read


Frábær árangur á Íslandsmóti unglinga - Hrafnhildur og Stefán þreföld
Stórglæsilegt Íslandsmót unglinga 2024 fór fram í TBR húsunum helgina 5.-7.apríl. Frábær þátttaka var í mótinu hjá iðkendum BH, 46...
Apr 8, 20242 min read


Skráningu að ljúka í Meistaramót Íslands
Meistaramót Íslands fer fram hjá okkur í Strandgötu dagana 25.-27.apríl næstkomandi. Á mótinu er keppt um Íslandsmeistaratitla í...
Apr 7, 20241 min read


Íslandsmót unglinga 2024 um helgina
Um helgina fer stærsti viðburður ársins hjá börnum og unglingum fram í TBR húsunum, Íslandsmóts unglinga 2024. Um 170 leikmenn frá 10...
Apr 5, 20242 min read


Páskafrí og Pálmasunnudagur
Framundan eru frídagar vegna páska. Hjá okkur í BH verður páskafrí frá Skírdegi 28.mars til annars í páskum 1.apríl. Aðra daga verða...
Mar 21, 20241 min read
bottom of page
