top of page
Search


Gerda tvöfaldur Íslandsmeistari og BH með flesta titla
Stórglæsilegur árangur náðist hjá BH á Meistaramóti Íslands í badminton sem fram fór í Íþróttahúsinu við Strandgötu 25.-27.apríl. Gerda...
Apr 27, 20242 min read


Sögulegur árangur á Íslandsmóti liða
BH/ÍA eru Íslandsmeistarar liða í efstu deild í badminton 2023-2024. Í öðru sæti var lið BH. Þetta eru söguleg úrslit í íslenskri...
Apr 27, 20242 min read


Badmintonveisla í Strandgötu í heila viku
Það verður sannkölluð badmintonveisla í Strandgötunni næstu vikuna þegar keppt verður um Íslandsmeistaratitla í bæði einstaklings og...
Apr 20, 20245 min read


Skráning hafin í síðustu mót vetrarins
Skráning er hafin í þrjú síðustu mót vetrarins á mótaskrá Badmintonsambands Íslands, eitt mót fyrir fullorðna og tvö mót fyrir börn og...
Apr 17, 20243 min read


BH í 2.sæti í 1. og 2.deild
Deildakeppni BSÍ 2023-2024 er að ljúka þessa dagana en þar er keppt um Íslandsmeistaratitla í liðakeppni í fullorðinsflokkum. BH sendi...
Apr 15, 20241 min read


Frábær árangur á Íslandsmóti unglinga - Hrafnhildur og Stefán þreföld
Stórglæsilegt Íslandsmót unglinga 2024 fór fram í TBR húsunum helgina 5.-7.apríl. Frábær þátttaka var í mótinu hjá iðkendum BH, 46...
Apr 8, 20242 min read


Skráningu að ljúka í Meistaramót Íslands
Meistaramót Íslands fer fram hjá okkur í Strandgötu dagana 25.-27.apríl næstkomandi. Á mótinu er keppt um Íslandsmeistaratitla í...
Apr 7, 20241 min read


Íslandsmót unglinga 2024 um helgina
Um helgina fer stærsti viðburður ársins hjá börnum og unglingum fram í TBR húsunum, Íslandsmóts unglinga 2024. Um 170 leikmenn frá 10...
Apr 5, 20242 min read


Páskafrí og Pálmasunnudagur
Framundan eru frídagar vegna páska. Hjá okkur í BH verður páskafrí frá Skírdegi 28.mars til annars í páskum 1.apríl. Aðra daga verða...
Mar 21, 20241 min read


Skráningu í Íslandsmót unglinga lýkur á sunnudag
Íslandsmót unglinga, stórviðburður ársins hjá yngri kynslóðinni, fer fram í TBR húsunum 5.-7.apríl. Skráning BH-inga er í fullum gangi á...
Mar 20, 20242 min read


Erla Björg nýr formaður BH og Hörður heiðursfélagi
Aðalfundur Badmintonfélags Hafnarfjarðar fór fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu í kvöld. Á fundinum lauk Hörður Þorsteinsson meira en 35...
Mar 19, 20242 min read


Fínn árangur á Reykjavíkurmóti fullorðinna
Reykjavíkurmót fullorðinna fór fram í TBR húsunum um helgina. Keppendur voru um 90 talsins, þar af 31 frá BH. BH-ingar náðu fínum árangri...
Mar 18, 20241 min read


Aðalfundur BH 2024
Aðalfundur Badmintonfélags Hafnarfjarðar 2024 verður haldinn þriðjudaginn 19.mars kl.20:30 í Álfafelli, sal á annarri hæð Íþróttahússins...
Mar 11, 20241 min read


Stóðu sig vel á Landsbankamóti
Landsbankamót ÍA fór fram í TBR húsinu um helgina. Keppt var í U11, U13 og U15 flokkunum. 145 leikmenn víðsvegar af landinu voru skráðir...
Mar 10, 20241 min read


Dans í Strandgötu og mót í TBR
Um helgina fer Íslandsmót í dansi fram í Strandgötunni það verða því hvorki æfingar á sunnudag né opinn tími. Æfing U9 hópsins verður í...
Mar 8, 20241 min read


Flottur árangur á Óskarsmótinu
Um helgina fór Óskarsmót KR fram í Vesturbæ Reykjavíkur. Keppt var í úrvals, 1. og 2.deild fullorðinna. 67 leikmenn voru skráðir til...
Feb 26, 20241 min read


Badminton í vetrarfríinu
Dagana 22. og 23.febrúar er vetrarfrí í öllum skólum í Hafnarfirði. Badmintonfélag Hafnarfjarðar býður börnum, unglingum og foreldrum sem...
Feb 19, 20241 min read


Næstu mót
Skráning er hafin í næstu tvö mót á mótaskrá Badmintonsambands Íslands. Hvetjum keppnisglaða BH-inga til að skrá sig. Upplýsingar um...
Feb 19, 20243 min read


Skemmtilegt mót í Mosó um helgina
Um helgina fór Unglingamót Aftureldingar fram í Mosfellsbænum. Boðið var uppá keppni í bæði A og B getustigi í öllum greinum í U13-U19...
Feb 19, 20242 min read


Æfingabúðir BSÍ 2024
Badmintonsamband Íslands hefur gefið út dagskrá landsliðsæfinga árið 2024 og lista yfir leikmenn í afreks og úrvalshópum. 12 BH-ingar eru...
Feb 9, 20241 min read
bottom of page
