top of page
Search

Vellir til leigu í sumar

Í sumar verður hægt að leigja badmintonvelli á þriðjudagseftirmiðdögum/kvöldum hjá okkur í Strandgötunni. Tilvalið fyrir vinahópa eða fjölskyldur að koma saman og spila badminton.


Tveir tímar eru í boði:

  • 16:30-17:30

  • 17:30-18:30


Hægt er að velja eftirfarandi tímabil:

28. maí til 2. júlí - 6 skipti á 20.000 kr/völlurinn

6.-27. ágúst - 4 skipti á 15.000 kr/völlurinn


Greiða þarf fyrir leiguna fyrirfram en hægt er að bóka með tölvupósti á bh@bhbadminton.is og gildir fyrstir koma, fyrstir fá. Öllum fyrirspurnum verður svarað samdægurs.


Lánum spaða frítt en hver hópur þarf að vera með eigin kúlur. Box með 12 RSL kúlum kosta 5.000 kr og er hægt að kaupa í afgreiðslunni í Strandgötu.


Stakur völlur kostar 5.000 kr/klst og hægt að bóka samdægurs ef laust er í síma 5551711 milli kl.8:30 og 15:30.












Comments


bottom of page