top of page
Search

Nýir félagsbolir

  • annaliljasig
  • Feb 17, 2022
  • 1 min read

Þessa dagana eru allir skráðir iðkendur að fá afhenda nýja og glæsilega félagsboli frá RSL. Þökk sé stuðningi frá Íspan Glerborg, Nettó og RioTinto á Íslandi fá allir iðkendur bolinn sér að kostnaðarlausu. Þökkum við þessum frábæru fyrirtækjum kærlega fyrir stuðninginn.


Hér fyrir neðan má sjá myndir sem teknar voru við afhendingu fyrstu bolanna. Fleiri myndir verða teknar á næstu dögum og má finna þær allar hér á Facebook síðu BH.



U11 og U13 krakkarnir okkar


Iðkendur í fullorðinshópum

U15-U19 hópurinn okkar

U9 hópurinn


Keppnishóparnir

 
 
 

Comments


RioTinto_2017_Red_CMYK.jpg
lottó.jpg
rsl.JPG
Íþr�óttasamband Íslands
hfj.png
íbh.jpg
bottom of page