top of page
Search


Mót og landsliðsæfingar falla niður eða frestast
Í ljósi þess að mótahald er bannað á höfuðborgarsvæðinu hefur TBR í samráði við BSÍ ákveðið að aflýsa Haustmóti TBR og Vetrarmóti...
Oct 19, 20201 min read


Allar æfingar falla niður til 19.október
Tekin hefur verið ákvörðun um að allar æfingar hjá öllum aldurshópum Badmintonfélags Hafnarfjarðar niður til 19.október. Þetta er gert í...
Oct 8, 20202 min read


Æfingahlé hjá árgangi 2004 og eldri
Vegna hertra sóttvarnarreglna á höfuðborgarsvæðinu þurfum við að gera æfingahlé hjá iðkendum sem fæddir eru 2004 og eldri frá og með...
Oct 7, 20201 min read


Sóttvarnarreglur í Strandgötunni
Vegna fjölgunar á Covid smitum og nýjum sóttvarnarreglum sem tóku gildi í dag og gilda til amk 19.október gildir eftirfarandi í...
Oct 5, 20201 min read


18 verðlaun á TBR opið
Um helgina fór badmintonmótið TBR opið fram í TBR húsunum en keppt var í meistara, A og B flokkum fullorðinna. 18 BH-ingar tóku þátt í...
Oct 5, 20201 min read


TBR Opið um helgina
Um helgina fer badmintonmótið TBR Opið fram í TBR húsunum við Gnoðarvog. 23 BH-ingar taka þátt í mótinu en keppt verður í meistara, A og...
Oct 1, 20201 min read


Foreldrar ekki leyfðir á æfingum
Vegna fjölgunar á Covid smitum hefur almannavarnarnefnd á höfuðborgarsvæðinu óskað eftir því að sérstök aðgát sé höfð í íþróttahúsum á...
Oct 1, 20201 min read


Ferð til Siglufjarðar
Helgina 9.-11.október stefnum við á að fara til Siglufjarðar til að taka þátt í Unglingamóti TBS. Ferðin verður farin með fyrirvara um að...
Sep 29, 20202 min read


Halla Stella og Una Hrund þrefaldir meistarar
Íslandsmót unglinga fór fram í Mosfellsbæ um helgina. 35 BH-ingar tóku þátt í mótinu og stóðu sig vel. Sextán BH-ingar unnu til 26...
Sep 27, 20202 min read


Íslandsmót unglinga um helgina
Íslandsmót unglinga verður haldið í Íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ helgina 25. – 27. september. 35 BH-ingar eru skráðir til...
Sep 24, 20203 min read


Næstu mót
Þá er mótatímabilið farið af stað af fullum krafti og eru eftirfarandi næstu mót sem BH-ingar geta skráð sig með því að senda póst á...
Sep 24, 20202 min read


12 Íslandsmeistaratitlar til BH um helgina
Meistaramót Íslands fór fram í glæsilegri umgjörð í Íþróttahúsinu við Strandgötu helgina 11.-13.september. Badmintonsamband Íslands og...
Sep 13, 20202 min read


Skráningu að ljúka í Íslandsmót unglinga
Íslandsmót unglinga verður haldið í Íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ helgina 25. – 27. september. BH-ingar sem vilja taka þátt í...
Sep 10, 20202 min read


Stórmót í Strandgötu um helgina
Um næstu helgi verður Meistaramót Íslands í badminton haldið í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Flest af besta badmintonfólki landsins tekur...
Sep 7, 20202 min read


Vetrarstarfið hefst 31.ágúst
Vetrarstarfið hjá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar hefst mánudaginn 31.ágúst. Boðið verður uppá æfingar fyrir alla aldurshópa og getustig í...
Aug 25, 20201 min read


Sumarnámskeið 2020
Badmintonfélag Hafnarfjarðar býður upp á badminton- og borðtennisnámskeið í sumar fyrir byrjendur og lengra komna krakka á aldrinum 6-16...
May 29, 20203 min read


Formaðurinn að hefja þrítugasta starfsárið
Aðalfundur Badmintonfélags Hafnarfjarðar 2020 fór fram í Strandgötu í miðvikudagskvöldið 27.maí. Ágætis mæting var á fundinn og góð...
May 28, 20201 min read


Síðustu æfingadagar vetrarins
Við ætlum að fagna sumri með leikjum og pizzaveislum í næstu viku og því breytist aðeins dagskráin 27.maí og 28.maí. Fram að því verður...
May 21, 20201 min read


Aðalfundur BH 2020
Aðalfundur Badmintonfélags Hafnarfjarðar verður haldinn miðvikudaginn 27.maí kl.20:00 í Álfafelli, sal á annari hæð Íþróttahússins við...
May 19, 20201 min read


Æfingar hefjast 4.maí
Það gleður okkur að tilkynna að badmintonæfingar hefjast aftur í Strandgötunni mánudaginn 4.maí. Eins og flestir hafa eflaust séð þá má...
Apr 29, 20203 min read
bottom of page
