top of page
Search


Flottur árangur á Óskarsmótinu
Óskarsmót KR fór fram í Frostaskjólinu um helgina. Keppt var í úrvals, 1. og 2.deild fullorðinna. Til þátttöku voru skráðir 79 leikmenn,...
Feb 27, 20231 min read


Æfingar á Öskudag og í Vetrarfríi
Framundan er Öskudagur og Vetrarfrí í öllum skólum í Hafnarfirði. Æfingar munu þó að mestu haldast óbreyttar enda koma iðkendur BH úr...
Feb 21, 20231 min read


100% mæting í Tvíliðaleiksmót BH
Tvíliðaleiksmót BH fór fram í Strandgötu laugardaginn 18.febrúar. BH ákvað að bæta þessu móti við þar sem Unglingamót Þórs féll niður í...
Feb 21, 20231 min read


Skráning hafin í næstu mót
Framundan eru nokkur opin mót sem við hvetjum keppnisglaða BH-inga til að kynna sér. Upplýsingar um mótin má finna hér fyrir neðan en...
Feb 16, 20233 min read


Tvíliðaleiksmót BH á laugardaginn
Laugardaginn 18.febrúar heldur Badmintonfélag Hafnarfjarðar tvíliðaleiksmót fyrir iðkendur í U13-U19 aldursflokkunum. 96 keppendur og 48...
Feb 15, 20231 min read


Æfingar falla niður vegna Grunnskólahátíðar í dag
Miðvikudaginn 15.febrúar verður Grunnskólahátíð Hafnarfjarðar haldin í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Vegna hátíðarinnar falla allar...
Feb 15, 20231 min read


Nýtt mót - Tvíliðaleiksmót BH
Unglingamót Þórs í Þorlákshöfn sem átti að fara fram í lok febrúar hefur því miður verið fellt niður. Við BH-ingar höfum því ákveðið að...
Feb 7, 20231 min read


Níu verðlaun á Reykjavíkurleikunum
Keppt var í badminton unglinga á Reykjavíkurleikunum 4.-5.febrúar. Flestir af bestu unglingaspilurum landsins tóku þátt auk hóps af...
Feb 6, 20231 min read


Frábær árangur á RSL Iceland International
Alþjóðlega badmintonmótið RSL Iceland International 2023 sem er hluti af Reykjavik International Games fór fram í TBR húsunum...
Feb 1, 20232 min read


Keppt í badminton á Reykjavik International Games næstu tvær helgar
Alþjóðlega íþróttahátíðin Reykjavik International Games fer fram 27.janúar til 5.febrúar. Keppt verður í badminton bæði fyrri og seinni...
Jan 23, 20231 min read


Glæsilegur árangur á Meistaramóti TBR
Fyrsta mót ársins, Meistaramót TBR, fór fram helgina 7.-8.janúar. Keppt var Úrvals, 1. og 2.deild fullorðinna. 34 BH-ingar tóku þátt í...
Jan 9, 20231 min read


Æfingar hefjast 2.janúar
Gleðilegt nýtt ár kæru iðkendur, foreldrar og forráðamenn og takk fyrir það gamla. Æfingar Badmintondeildar BH hefjast mánudaginn...
Jan 2, 20231 min read


Næstu mót
Strax í byrjun janúar eru badmintonmót á dagskrá sem við hvetjum keppnisglaða BH-inga til að kynna sér. Hvetjum einnig iðkendur sem hafa...
Dec 28, 20223 min read


Viðurkenningar frá Hafnarfjarðarbæ
Íþrótta og viðurkenningahátíð Hafnarfjarðar fór fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu í gærkvöldi. Á hátíðinni veitti Hafnarfjarðarbær öllu...
Dec 28, 20221 min read


Skipulag í kringum jól og áramót
Senn líður að jólum og jólafríi hjá okkur í Badmintonfélagi Hafnarfjarðar. Síðustu hefðbundnu æfingar verða 21.desember. Mánudaginn...
Dec 2, 20221 min read


Þrjú mót í desember
Framundan eru mót sem við hvetjum keppnisglaða BH-inga til að kynna sér, tvö barna og unglingamót og eitt fyrir fullorðna trimmar....
Nov 30, 20222 min read


Fjórir Íslandsmeistarar öldunga um helgina
Fjórir BH-ingar urðu Íslandsmeistarar öldunga í badminton laugardaginn 26.nóvember. Anna Lilja og Kjartan Ágúst í tvenndarleik í 35-44...
Nov 27, 20221 min read


Vel heppnað Meistaramót BH og RSL
Meistaramót BH og RSL 2022 fór fram í Strandgötunni helgina 18.-20.nóvember. Mótið var mjög vel heppnað enda lögðu margir hönd á plóg við...
Nov 22, 20222 min read


Fjölmennt á Meistaramóti BH og RSL í Strandgötu um helgina
Helgina 18.-20.nóvember fer Meistaramót BH og RSL fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Mótið er hluti af mótaröð Badmintonsambands...
Nov 15, 20222 min read


Happdrætti BSÍ 2022
Þessa dagana er í gangi sala á miðum í árlegu happdrætti Badmintonsambands Íslands til styrktar útbreiðslu og starfi landsliðanna. Öllum...
Nov 15, 20221 min read
bottom of page
