top of page
Search

Stjórn endurkjörin og farið yfir uppfærðar stefnur á aðalfundi

  • annaliljasig
  • Apr 10, 2021
  • 1 min read

Aðalfundur Badmintonfélags Hafnarfjarðar fór fram fimmtudagskvöldið 8.apríl og var í fyrsta sinn rafrænn vegna samkomutakmarkanna. Ágætis mæting var á fundinn eða um 25 manns.


Aðalstjórn og stjórnir bæði badminton og borðtennisdeildar voru endurkjörnar á fundinum. Smellið hér til að skoða lista yfir stjórnarfólk félagsins.


Farið var yfir ársskýrslu og ársreikninga á fundinum sem hægt er að nálgast með því að smella hér.


Stjórn hefur að undanförnu unnið að því að útbúa stefnur félagsins í ýmsum málaflokkum og uppfæra þær sem til voru. Stefnurnar voru kynntar á fundinum og félagsmenn hvattir til að kynna sér þær með því að smella hér.


Fundargerð aðalfundar má finna hér.


ree




 
 
 

Comments


RioTinto_2017_Red_CMYK.jpg
lottó.jpg
rsl.JPG
Íþróttasamband Íslands
hfj.png
íbh.jpg
bottom of page