top of page
Search

Skemmtilegt mót á Akranesi

  • annaliljasig
  • 7 days ago
  • 1 min read

Sunnudaginn 18.janúar tóku 22 BH-ingar þátt í Gríslingamóti ÍA á Akranesi. Keppt var í einliðaleik í U9 og U11 flokkunum og fengu allir verðlaun í mótslok. Una Hrund og Anna Lilja þjálfarar fylgdu okkar fólki á mótið og voru ánægðar hvað þau voru öll dugleg að leggja sig fram.


U9 hópurinn með þátttökuverðlaunin sín
U9 hópurinn með þátttökuverðlaunin sín
U11 hópurinn með þátttökuverðlaunin sín
U11 hópurinn með þátttökuverðlaunin sín
U9 hópurinn að spjalla við þjálfara
U9 hópurinn að spjalla við þjálfara
U11 hópurinn með Unu þjálfara
U11 hópurinn með Unu þjálfara

 
 
 

Comments


RioTinto_2017_Red_CMYK.jpg
lottó.jpg
rsl.JPG
Íþróttasamband Íslands
hfj.png
íbh.jpg
blue-gray.png
bottom of page