Skemmtilegt mót á Akranesi
- annaliljasig
- 7 days ago
- 1 min read
Sunnudaginn 18.janúar tóku 22 BH-ingar þátt í Gríslingamóti ÍA á Akranesi. Keppt var í einliðaleik í U9 og U11 flokkunum og fengu allir verðlaun í mótslok. Una Hrund og Anna Lilja þjálfarar fylgdu okkar fólki á mótið og voru ánægðar hvað þau voru öll dugleg að leggja sig fram.








Comments