top of page
Search

Meistaramót Reykjavíkur

  • annaliljasig
  • Feb 22, 2018
  • 1 min read

Helgina 17-18 mars verður Meistaramót Reykjavíkur haldið í TBR húsunum.

Keppt verður í Meistara, A og B flokkum fullorðinna og hentar því mótið aðeins fyrir mjög vant keppnisfólk í U15 og eldri.

Riðlakeppni verður í einliðaleik en útsláttarkeppni í tvíliða og tvenndarleik.

Mótið hefst klukkan 10 báða dagana og er áætlað að undanúrslit og úrslit verði spiluð á sunnudeginum.

Mótsgjöld Einliðaleikur 3500 kr Tvíliðaleikur 3000 kr Tvenndarleikur 3000 kr

Skráningu lýkur mánudaginn 12.mars. BH-ingar sem vilja taka þátt geta skráð sig með því að senda póst á bhbadminton@hotmail.com.

 
 
 

Comments


RioTinto_2017_Red_CMYK.jpg
lottó.jpg
rsl.JPG
Íþr�óttasamband Íslands
hfj.png
íbh.jpg
bottom of page