top of page
Search

Helgi Valur er íþróttasálfræðiráðgjafi BH

  • annaliljasig
  • Apr 5, 2022
  • 1 min read

Updated: Oct 20

Íþróttasálfræðiráðgjafinn Helgi Valur Pálsson bættist í frábært þjálfunarteymi keppnishópa BH á vorönn 2022. Hann var með fyrirlestra í mars fyrir stelpurnar annars vegar og strákana hinsvegar. Fleiri fyrirlestrar eru væntanlegir á næstu vikum og mánuðum auk þess sem leikmenn sem á þurfa að halda geta farið í einstaklingsviðtöl til hans. Þau sem hafa áhuga á einstaklingsviðtöl skulu setja sig í samband við Kjartan íþróttastjóra í gegnum Sportabler.


Bjóðum Helga Val hjartanlega velkominn í BH.


Helgi Valur var með fyrirlestur fyrir keppnisstrákana í ræktinni þar sem öll önnur rými voru þétt setin
Helgi Valur var með fyrirlestur fyrir keppnisstrákana í ræktinni þar sem öll önnur rými voru þétt setin


 
 
 

Comments


RioTinto_2017_Red_CMYK.jpg
lottó.jpg
rsl.JPG
Íþróttasamband Íslands
hfj.png
íbh.jpg
bottom of page