top of page
Search

Flottur árangur á Akranesi

Um helgina tóku 40 BH-ingar þátt í Landsbankamóti ÍA á Akranesi. Okkar fólk stóð sig frábærlega og tók samtals 36 verðlaun með heim í Hafnarfjörðinn.


Eftirfarandi BH-ingar unnu til verðlauna á mótinu:


  • Arnar Svanur Huldarsson, 2.sæti í einliða- og tvíliða í U15A

  • Elín Helga Einarsdóttir, 2.sæti í tvíliða í U13

  • Freyr Víkingur Einarsson, 2.sæti í einliða og tvíliða í U17A

  • Gabríel Ingi Helgason, 1.sæti í einliða og 2.sæti í tvíliða í U19A

  • Guðbjörg Skarphéðinsdóttir, 1.sæti í einliða og tvenndar í U15

  • Guðmundur Adam Gígja, 1.sæti í tvíliða í U17

  • Jón Sverrir Árnason, 1.sæti í tvíliða og tvenndar í U17

  • Jón Víðir Heiðarsson, 1.sæti í tvenndar og 2.sæti í tvíliða í U15

  • Karitas Björg Erlingsdóttir, 2.sæti í einliða í aukaflokki U13B

  • Katla Sól Arnarsdóttir, 1.sæti í einliða í aukafl., 2.sæti í tvíliða og tvenndar í U13

  • Kristian Óskar Sveinbjörnsson, 2.sæti í tvíliða í U19 og tvenndar í U17

  • Kristófer Davíðsson, 2.sæti í tvíliða í U13 og 1.sæti í einliða í aukafl. í U13B

  • Lilja Berglind Harðardóttir, 1.sæti í tvíliða í U17

  • Matthildur Thea Helgadóttir, 2.sæti í einliðaleik í U11

  • Natalía Ósk Óðinsdóttir, 1.sæti í tvenndar og 2.sæti í tvíliða í U17

  • Rakel Rut Kristjánsdóttir, 2.sæti í einliða og tvenndar og 1.sæti í tvíliða í U17

  • rik Valur Kjartansson, 1.sæti í einliðaleik í U11

  • Rúnar Gauti Kristjánsson, 2.sæti í tvenndar í U13

  • Sara Bergdís Albertsdóttir, 2.sæti í tvíliða í U17

  • Stefán Logi Friðriksson, 1.sæti í einliða í U13B og 2.sæti í tvíliða í U13

  • Þorleifur Fúsi Guðmundsson, 2.sæti í tvíliða í U17

  • Una Hrund Örvar, 1.sæti í tvíliða í U19



Til hamingju með flottan árangur!


Í tvíliðaleik í U17 var hreinn BH úrslitaleikur. Rakel og Lilja í 1.sæti og Natalía og Sara í 2.sæti.
Í tvíliðaleik í U17 var hreinn BH úrslitaleikur. Rakel og Lilja í 1.sæti og Natalía og Sara í 2.sæti.

bottom of page