top of page
Search

PáskafjáröflunÞessa dagana eru BH-ingar að selja ýmsan varning í fjáröflunarskyni fyrir keppnisferðir sem stefnt er á að fara í síðar á árinu. Salan hefst í dag 1.mars og lýkur sunnudaginn 20.mars. Vonum að allir taki vel á móti sölufólkinu okkar.


Hvetjum alla BH-inga sem hafa áhuga á að taka þátt í þessari fjáröflun og fleiri fjáröflunum sem framundan eru til að skrá sig í fjáröflunar hópinn okkar hér í Sportabler.


Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir þær vörur sem iðkendur eru að selja í þessari fyrstu fjáröflun ársins.

Comments


bottom of page