top of page
Search

Opnir tímar á sunnudögum

  • annaliljasig
  • Sep 24, 2022
  • 1 min read

Á sunnudögum er opinn tími fyrir BH-inga og fjölskyldur klukkan 13:00-15:00 í Strandgötu. Þá geta iðkendur mætt og spilað að vild á meðan húsrúm leyfir. Þjálfari er á staðnum sem lánar spaða og kúlur og aðstoðar þau sem vilja. Skipt er reglulega inná velli ef fleiri mæta en pláss er fyrir á völlunum. Það fá því allir að spila en þurfa kannski að taka stuttar pásur inn á milli. Mæta má hvenær sem er á milli klukkan 13 og 15 og vekjum við athygli á því að það eru gjarnan færri sem mæta eftir klukkan 14.


Hvetjum fólk til að nýta sér þetta. Tilvalið fyrir foreldra að koma og spila við börnin sín.



 
 
 

Comments


RioTinto_2017_Red_CMYK.jpg
lottó.jpg
rsl.JPG
Íþróttasamband Íslands
hfj.png
íbh.jpg
bottom of page