Á sumardaginn fyrsta 20.apríl klukkan 13:00-15:00 verður opið hús hjá okkur í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Öll velkomin að prófa badminton og borðtennis. Hvetjum iðkendur til að mæta með vini og vandamenn með sér og kynna þá fyrir þessum skemmtilegu íþróttagreinum. Spaðar og kúlur verða til láns á staðnum. Öll velkomin.
top of page
bottom of page
Comments