top of page
Search

Natalía og Viggó sigruðu á Jólamótinu

Jólamót unglinga fór fram í TBR húsinu laugardaginn 21.desember. Okkar fólk stóð sig vel að venju. Keppt var í einliðaleik í A flokkum unglinga. Natalía Ósk Óðinsdóttir og Valþór Viggó Magnússon sigruðu í U17. Snædís Sól (U13), Jón Sverrir (U17) og Gabríel Ingi (U19) fengu öll silfur í sínum flokkum. Nánari úrslit má finna á tournamentsoftware.com og myndir á Facebooksíðu TBR.


U17 telpur - Natalía í 1.sæti og Margrét í 2.sæti - U17 drengir - Viggó í 1.sæti og Jón Sverrir í 2.sæti
U17 telpur - Natalía í 1.sæti og Margrét í 2.sæti - U17 drengir - Viggó í 1.sæti og Jón Sverrir í 2.sæti


Comments


RioTinto_2017_Red_CMYK.jpg
lottó.jpg
rsl.JPG
Íþróttasamband Íslands
hfj.png
íbh.jpg
bottom of page