top of page
Search

Nýir félagsbúningar

Nú er komið að pöntun á nýjum félagsbúningum en þeir koma frá RSL. Hér er hægt að panta.

 

Panta þarf í síðasta lagi miðvikudaginn 22.janúar til að vera með í þessari fyrstu pöntun. Athugið að það er ódýrara að taka þátt í svona hóppöntun heldur en að sérpanta síðar og því hvetjum við ykkur til að nýta ykkur þetta. Vekjum sérstaka athygli á því að Williams & Halls styðja við  barna og unglingastarf félagsins og með stuðningi þeirra getum við boðið öllum iðkendum 18 ára og yngri 1 stk BH bol á aðeins 2.000 kr í stað 5.000 kr. Bolurinn verður merktur með BH merki í brjósti, Badmintonfélag Hafnarfjarðar á bakinu og Williams & Halls merkinu á erminni.


Miðvikudaginn 22.janúar klukkan 17:00-20:00 verða fulltrúar frá RSL á Íslandi í heimsókn hjá okkur í Strandgötunni með búningana til sýningar og mátunar.Comments


bottom of page