Sex BH-ingar hafa verið valin í landsliðsverkefni sumarsins á vegum Badmintonsambandsins.
Kristian Óskar Sveinbjörnsson og Gabríel Ingi Helgason fara á Danish junior cup með U15-U17 landsliðinu 31.maí til 2.júní. Guðmundur Adam Gígja fer með U15 landsliðinu á Nordic Camp á Grænlandi 22.-29.júlí. Rakel Rut Kristjánsdóttir, Steinþór Emil Svavarsson og Gabríel Ingi Helgason fara svo í Evrópuskólann í Slóveníu með U17 landsliðinu 6.-13.júlí.
Til hamingju með valið krakkar og gangi ykkur vel.
Comments