top of page
Search

Jólamót unglinga

Jólamót unglinga fer fram í TBR-húsinu laugardaginn 21.desember og taka 26 BH-ingar þátt. Keppni hefst klukkan 10:00 og eru áætluð mótslok um klukkan 15. Niðurröðun og tímasetningar einstakra leikja má finna á tournamentsoftware.com.


Mótsgjöld eru 2.000 krónur á mann og þarf að leggja þau inná reikning BH eigi síðar en á mánudaginn: 0545-26-5010 kt. 501001-3090.


Kjartan Ágúst Valsson verður þjálfari BH á mótinu. Mikilvægt er að láta hann vita ef upp koma veikindi eða önnur óvænt forföll í síma 8974184.


Gangi ykkur vel og góða skemmtun.


Jólamót unglinga fer fram í TBR húsinu

Comments


bottom of page