top of page
Search

Jólafrí

Síðasti æfingadagur fyrir jól hjá okkur í Badmintonfélagi Hafnarfjarðar verður föstudagurinn 20.desember. Æfingar hefjast á ný eftir jólafrí fimmtudaginn 2.janúar.


Athugið að síðasti dagur Frístundabílsins á þessu ári er föstudagurinn 13.desember en keyrsla hefst aftur 6.janúar.


Vonum að allir hafi það gott í fríinu og komi ferskir til baka að því loknu.


댓글


bottom of page