top of page
Search

Jólaæfingabúðir

Boðið verður uppá jólaæfingabúðir fyrir badmintoniðkendur í jólafríi skólanna dagana 28.-30.desember. Dagskráin verður eftirfarandi þessa þrjá daga:


09:00-10:30 Keppnishópur 3

10:30-12:00 Keppnishópur 2

12:00-13:15 Keppnishópur 1 + U15-U19

13:15-14:30 U13

14:30-15:30 U9 + U11

15:30-17:00 Keppnishópur 1-2

17:00-18:30 Keppnishópur 2-3


Þá verður einnig boðið uppá æfingar fyrir keppnishóp 2-3 dagana 23.desember og 27.desember klukkan 9:00-11:00.


Æfingataflan sem tók gildi 10.desember og má finna hér mun gilda til 22.desember og taka svo gildi aftur 3.janúar og vera í gildi þar til fullorðnir iðkendur mega hefja æfingar á ný (vonandi 13.janúar).


Gleðileg jól kæru félagar, vinir og velunnarar.


Comments


bottom of page