top of page
Search

Forskráning hafin fyrir næsta vetur

Næsta vetrartímabil hefst þann 2. september 2024. Þessa dagana eru iðkendur í hópum sem voru fullbókaðir og biðlisti í síðasta vetur að fá boð um að forskrá sig fyrir tímabilið 2024-2025. Skráning fyrir nýja iðkendur hefst um miðjan ágúst.


Drög að æfingatöflu almennra hópa sem verður staðfest endanlega um miðjan ágúst má finna hér á vefnum hjá okkur. Æfingatöflur iðkenda í keppnishópum eru einstaklingsbundnar og munu þær því aðeins birtast í Sportabler. Verðskrá vetrarins 2024-2025 er aðgengileg hér.


Allar upplýsingar um starf félagsins og skráningu í hópa veitir Anna Lilja Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri BH, í gegnum netfangið bh@bhbadminton.is og í síma 8686361.


Comentários


bottom of page