top of page
Search

Fjórtán verðlaunahafar á Meistaramóti TBR

Updated: Jan 13, 2020

Um helgina fór Meistaramót TBR fram í TBR húsunum við Gnoðarvog. Keppt var í meistara, A og B flokki fullorðinna og tóku 34 BH-ingar þátt. Okkar fólk stóð sig vel að venju og unnu 14 BH-ingar til 20 verðlauna á mótinu.


BH-ingarnir sem unnu til verðlauna:

 • Erla Björg Hafsteinsdóttir, 2.sæti í tvíliða og tvenndarleik í m.fl.

 • Elín Þóra Elíasdóttir, 2.sæti í tvíliðaleik í m.fl.

 • Rakel Rut Kristjánsdóttir, 1.sæti í einliða og 2.sæti í tvíliða- og tvenndar í A fl.

 • Gabríel Ingi Helgason, 1.sæti í einliðaleik í A fl.

 • Elín Ósk Traustadóttir, 2.sæti í einliðaleik í A fl.

 • Lilja Berglind Harðardóttir, 2.sæti í tvíliðaleik í A fl.

 • Kristian Óskar Sveinbjörnsson, 2.sæti í tvenndarleik í A fl.

 • Natalía Ósk Óðinsdóttir, 1.sæti í einliða- og tvíliða og 2.sæti í tvenndar í B fl.

 • Sara Bergdís Albertsdóttir, 1.sæti í tvíliðaleik í B fl.

 • Haukur Þórðarson, 1.sæti í tvíliðaleik í B fl.

 • Halla Stella Sveinbjörnsdóttir, 2.sæti í einliða- og tvíliðaleik í B fl.

 • Karítas Perla Elídóttir, 2.sæti í tvíliðaleik í B fl.

 • Guðmundur Adam Gígja, 2.sæti í einliðaleik í B fl.

 • Jón Sverrir Árnason, 2.sæti í tvenndarleik í B fl.

Nánari úrslit má finna á hér á tournamentsoftware.com og myndir af verðlaunahöfum á Facebook síðu TBR.Kommentare


bottom of page