Það er breytt dagskrá hjá okkur í Strandgötunni í dag föstudaginn 24.janúar. Opinn tími sem venjulega er klukkan 19-21 verður klukkan 18:00-20:00 í dag. Æfingar hjá keppnishópunum okkar falla niður. Þetta er vegna RSL Iceland International 2020 mótsins en þar er flest af okkar keppnisfólki að keppa eða starfa.

Commentaires