Search

Fjölskyldutími klukkan 18 í dag

Updated: Jan 28, 2020

Það er breytt dagskrá hjá okkur í Strandgötunni í dag föstudaginn 24.janúar. Opinn tími sem venjulega er klukkan 19-21 verður klukkan 18:00-20:00 í dag. Æfingar hjá keppnishópunum okkar falla niður. Þetta er vegna RSL Iceland International 2020 mótsins en þar er flest af okkar keppnisfólki að keppa eða starfa.


riotinto.jpg
lottó.jpg
willianoghalls.png
Íþróttasamband Íslands
hfj.png
íbh.jpg