top of page
Search

Fjölmargir verðlaunahafar á Vetrarmótinu

Um helgina fór Vetrarmót unglinga fram í TBR húsunum. BH-ingum gekk vel á mótinu, spiluðu marga jafna og skemmtilega leiki og komu fjölmargir með verðlaun heim í Hafnarfjörðinn. Til keppni voru skráðir 112 leikmenn, þar af 37 frá BH. 17 BH-ingar unnu til 25 verðlauna á mótinu og náðu fjórir þeim flotta árangri að sigra tvöfallt en það voru þau Erik Valur, Stefán Logi, Katla Sól og Halla Stella.


Verðlaunahafa BH á Vetrarmóti unglinga:

 • Erik Valur Kjartansson, 1.sæti í einliða og tvíliðaleik og 2.sæti í tvenndarleik í U13

 • Emilía Ísis Nökkvadóttir, 2.sæti í tvenndarleik í U13

 • Lúðvík Kemp, 1.sæti í einliðaleik í U13B

 • Birnir Hólm Bjarnason, 2.sæti í einliðaleik í U13B

 • Katla Sól Arnarsdóttir, 1.sæti í einliða og tvíliðaleik í U15

 • Stefán Logi Friðriksson, 1.sæti í einliða og tvenndarleik og 2.sæti í tvíliðaleik í U15

 • Birkir Darri Nökkvason, 2.sæti í tvíliðaleik í U15

 • Lena Rut Gígja, 1.sæti í tvenndarleik í U15

 • Angela Líf Kuforiji, 1.sæti í einliðaleik í U15B

 • Halla Stella Sveinbjörnsdóttir, 1.sæti í tvíliðaleik í U19 og tvenndarleik í U17

 • Gabríel Ingi Helgason, 1.sæti í tvíliðaleik og 2.sæti í einliðaleik í U19

 • Kristian Óskar Sveinbjörnsson, 1.sæti í tvíliðaleik í U19

 • Guðmundur Adam Gígja, 2.sæti í tvíliðaleik í U19

 • Steinþór Emil Svavarsson, 2.sæti í tvíliða- og tvenndarleik í U19

 • Rakel Rut Kristjánsdóttir, 2.sæti í tvenndarleik í U19

 • Freyr Víkingur Einarsson, 1.sæti í einliðaleik í U19B

 • Þorleifur Fúsi Guðmundsson, 2.sæti í einliðaleik í U19B

Nánari úrslit má finna á tournamentsoftware.com og myndir af verðlaunahöfum hér á Facebook.


Til hamingju með góðan árangur krakkar!

Í U19 var hreinn BH úrslitaleikur í tvíliðaleik þar sem Kristian Óskar og Gabríel Ingi sigruðu þá Steinþór Emil og Guðmund Adam.
Í U19 var hreinn BH úrslitaleikur í tvíliðaleik þar sem Kristian Óskar og Gabríel Ingi sigruðu þá Steinþór Emil og Guðmund Adam.Comments


bottom of page