Landsliðsþjálfarinn Helgi Jóhannesson hefur boðað leikmenn í aldurshópunum U11-U17 til æfingabúða á Akranesi helgina 6.-7.nóvember. Á æfingabúðirnar eru boðaðir 50 leikmenn þar af 14 BH-ingar. ATH STAÐSETNING BREYTTIST, VERÐUR Í TBR HÚSINU EN EKKI Á AKRANESI.
Dagskrá eru eftirfarandi:
Laugardagur 13:00 - 14:30 - U15/U17
Laugardagur 14:30 - 16:00 - U11/U13
Laugardagur 16:30 - 18:00 - U15/U17
Sunnudagur 09:00 - 11:00 - U11/U13
Sunnudagur 11:30 - 13:30 - U15/U17
Sunnudagur 13:30 - 15:00 - U11/U13
Sunnudagur 15:30 - 17:00 - U15/U17
BH-ingarnir sem eru boðaðir:
Birnir Hólm Bjarnason U11 Erik Valur Kjartansson U11 Hilmar Karl Kristjánsson U11 Dagur Örn Antonsson U13 Emilía Ísis Nökkvadóttir U13 Helgi Sigurgeirsson U13 Matthildur Thea Helgadóttir U13
Birkir Darri Nökkvason U15 Björn Ágúst Ólafsson U15 Rúnar Gauti Kristjánsson U15 Stefán Logi Friðriksson U15 Halla Stella Sveinbjörnsdóttir U15 Katla Sól Arnarsdóttir U15 Lena Rut Gígja U15
Nánari upplýsingar um æfingabúðirnar má finna hér á badminton.is.

コメント