Search

Fjórir verðlaunahafar á SET mótinu

Fjórtán BH-ingar tóku þátt í SET móti KR í Frostaskjólinu um helgina og stóðu sig með prýði

Eftirfarandi BH-ingar unnu til verðlauna:

- Kristian Óskar Sveinbjörnsson, 2.sæti í einliða og tvíliða í B-flokki - Gabríel Ingi Helgason, 2.sæti í tvíliða í B-flokki - Sebastian Vignisson, 2.sæti í tvenndar í B-flokki - Erla Björg Hafsteinsdóttir, 2.sæti í tvíliða í m.fl.

Nánari úrslit má finna á tournamentsoftware.com.

riotinto.jpg
lottó.jpg
willianoghalls.png
Íþróttasamband Íslands
hfj.png
íbh.jpg