top of page
Search

Breyting á æfingum um helgina

Á sunnudaginn 6.nóvember fer árlega Lottó dansmótið fram í Strandgötu. Vegna þess færast allar sunnudagsæfingarnar yfir á laugardaginn 5.nóvember á sama tíma og venjulega milli klukkan 10 og 13. Opni tíminn sem vanalega er á sunnudögum klukkan 13-15 færist yfir á föstudagskvöldið klukkan 19:30-21:00.


Dagskráin um helgina:


Föstudagur 4.nóvember kl. 15-19:30 - Hefðbundnaræfingar skv. töflu kl. 19:30-21:00 - Opinn tími fyrir BH-inga og fjölskyldur


Laugardagur 5.nóvember kl.10-11 - U9 æfa með foreldrum kl.11-12 - U11 æfing kl.12-13 - U13 æfing

kl.13 - Undirbúningur fyrir dansmót


Sunnudagur 6.nóvember Dansmót í Strandgötu - Engar æfingar
Yorumlar


bottom of page