Árið 2019 hefur verið einstaklega gott hjá okkur BH-ingum. Aldrei hafa fleiri titlar unnist í nafni félagsins og eins hefur aðsókn aldrei verið meiri. Menntunarstig þjálfara er hátt og boðið uppá æfingar fyrir alla aldurshópa og getustig.
Föstudaginn 27.desember á Íþrótta- og viðurkenningahátíð Hafnarfjarðar hlotnaðist félaginu sá mikli heiður að fá afhentan ÍSÍ bikarinn en hann er veittur árlega því félagi innan ÍBH sem skarar fram úr í uppbyggingu félags- og íþróttastarfs og fyrir góðan árangur.
Á hátíðinni fengu Íslands- og bikarmeistarar BH í badminton, borðtennis og tennis einnig viðurkenningar frá Hafnarfjarðarbæ ásamt því að Heimsmeistarinn okkar, Erla Björg Hafsteinsdóttir, fékk sérstaka viðurkenningu.
Íslands- og bikarmeistarar BH í badminton:
Erla Björg Hafsteinsdóttir, 1.sæti í tvíliðaleik kvenna í meistaraflokki og Bikarmeistari í tvíliðaleik í meistaraflokki.
Irena Ásdís Óskarsdóttir, 1.sæti í tvíliðaleik kvenna í A-fl. og A-deild liða
Anna Lilja Sigurðardóttir, 1.sæti í tvíliðaleik kvenna í A-fl. og A-deild liða
Gabríel Ingi Helgason, 1.sæti í einliða-, tvíliða- og tvenndarl. í B-fl., U15 og B-deild liða. Bikarmeistari í einliða- og tvíliðaleik í B-flokki
Kristian Óskar Sveinbjörnsson, 1.sæti í tvíliðal. í B-fl, U15 og B-deild liða. Bikarmeistari í tvíliðaleik í B-flokki
Anna Ósk Óskarsdóttir, 1.sæti í tvenndarleik í B-flokki og B-deild liða
Hulda Jónasdóttir 1.sæti í B-deild liða
Rakel Rut Kristjánsdóttir, 1.sæti í B-deild liða og Bikarmeistari í einliðaleik í B-flokki.
Hilmar Ársæll Steinþórsson, 1.sæti í B-deild liða
Kristján Ásgeir Svavarsson, 1.sæti í B-deild liða
Sebastían Vignisson, 1.sæti í B-deild liða
Elín Ósk Traustadóttir, 1.sæti A-deild liða
Borgar Ævar Axelsson, 1.sæti A-deild liða
Geir Svanbjörnsson, 1.sæti A-deild liða
Kristinn Ingi Guðjónsson, 1.sæti A-deild liða
Steinþór Emil Svavarsson, 1.sæti A-deild liða
María Kristinsdóttir, Bikarmeistari í tvíliðaleik í B-flokki
Erla Rós Heiðarsdóttir, Bikarmeistari í tvíliðaleik í B-flokki
Rúnar Gauti Kristjánsson - 1.sæti í tvíliðaleik í U11
Erik Valur Kjartansson - 1.sæti í tvíliðaleik í U11
Jón Víðir Heiðarsson - 1.sæti í einliðaleik í U15B
Karen Guðmundsdóttir - 1.sæti í einliðaleik í U17B
Freyr Víkingur Einarsson - 1.sæti í einliðaleik í U17B
Una Hrund Örvar - 1.sæti í tvíliðaleik í U19
Halla María Gústafsdóttir - 1.sæti í tvíliðaleik í U19
Íslands- og bikarmeistarar BH í borðtennis:
Magnús Gauti Úlfarsson, Íslandsmeistari í karlaflokki, tvíliðaleik í m.fl. og í liðakeppni.
Birgir Ívarsson, Íslandsmeistari í tvíliðaleik í meistaraflokki og í liðakeppni.
Jóhannes Bjarki Urbancic Íslandsmeistari í liðakeppni karla og Bikarmeistari félaga
Pétur Marteinn Tómasson Urbancic, Íslandsmeistari í liðakeppni karla og Bikarmeistari
Alexander Ivanov Íslandsmeistari hnokka U11
Kristófer Júlian Björnsson Íslandsmeistari 12-13 ára Pilta, U15 Pilta í tvíliðal., tvenndarleik U15 og Flokkakeppni unglinga U15
Birkir Ívarsson Íslandsmeistari í tvíliðaleik Pitla U15 og flokkakeppni unglinga U15
Harriet Cardew Íslandsmeistari Meyja 14-15 ára og Bikarmeistari félaga
Sól Kristínardóttir Mixa Íslandsmeistari í tvíliðaleik stúlkna U15 og í flokkak. telpna U15
Alexía Kristínardóttir Mixa Íslandsmeistari í 2. flokki kvenna, tvíliðaleik stúlkna U15 og tvenndarleik U15, í flokkakeppni telpna U15
Íslandsmeistari BH í tennis:
Brynjar Sanne Engilbertsson
Þengill Alfreð Árnason
Takk fyrir frábært ár kæru iðkendur, þjálfarar, dómarar, foreldrar, stjórnarfólk og aðrir vinir og velunnarar.
Comments